Fleiri fréttir

Fáum þennan leik á mjög skemmtilegum tímapunkti

Erkifjendurnir og grannliðin Haukar og FH mætast í Schenker-­höllinni í 3. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Liðin mæta full sjálfstrausts til leiks enda bæði með fullt hús stiga og hafa spilað vel í upphafi tímabils.

Sveinn Aron kvað falldrauginn í kútinn

Tuttugasta og fyrsta og næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær. Breiðablik og Fjölnir eru örugg með sæti í deildinni að ári, Stjarnan og FH kræktu í tvö síðustu Evrópusætin og markametið stendur enn.

Björgvin meiddur í baki

Björgvin Þór Hólmgeirsson, stórskytta ÍR, lék ekki með liðinu í sigrinum á Víkingi í 3. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

Valur með sigur á Gróttu

Tveir leikir fóru fram í Olís deild kvenna í kvöld og er þeim báðum lokið. Á Hlíðarenda tók Valur á móti Gróttu. Fyrir leik var Valur með 3 stig í 3.sæti á meðan Grótta var í 7.sæti með 1 stig.

Vive Kielce með stórsigur á Kiel

Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag.

Aalborg með sigur á Celje

Arnór Atlason, Janus Daði og félagar í Aalborg tóku á móti Celje í meistaradeildinni í dag en bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik í keppninni og voru því í leit að sínum fyrsta sigri.

Fyrsta tap Rúnars

Topplið Hannover-Burgdorf tapaði sínum fyrstu stigum þegar það sótti SC Leipzig heim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

ÍBV á toppinn

Eyjakonur komust á topp Olís deildarinnar í handbolta

Ísak: Ég tók sjálfan mig í gegn

FH-ingurinn Ísak Rafnsson hefur hafið leiktíðina í Olís-deildinni af krafti og er búinn að skora fimmtán mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins.

Egill kominn með leikheimild

Egill Magnússon er kominn með leikheimild með Stjörnunni og getur því leikið með liðinu gegn Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn.

Enn eitt tapið hjá Kiel

Lið Alfreðs Gíslasonar, Kiel, fer hörmulega af stað í þýska handboltanum í vetur en liðið steinlá, 30-22, gegn Wetzlar í kvöld.

Egill á leið í Stjörnuna

Samkvæmt heimildum Vísis er Egill Magnússon á leið heim í Stjörnuna. Honum er ætlað að fylla skarðið sem Ólafur Gústafsson skildi eftir sig.

Dramatík í Grafarvogi

Það var lítið skorað í leik Fjölnis og Selfoss í Olís-deild kvenna í kvöld en dramatíkin var þó mikil.

Björgvin Páll með leik upp á 10

Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik þegar Haukar unnu sex marka sigur á ÍBV, 29-23, í 2. umferð Olís-deildar karla í gær.

Sjá næstu 50 fréttir