Fleiri fréttir

Klopp: Þetta er eins og að hjóla

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ennþá hafa mikla trú á Mohamed Salah þrátt fyrir heldur slaka frammistöðu gegn Chelsea í gær.

Jón Daði heldur áfram að skora

Jón Daði Böðvarsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Brentford á útivelli.

Öruggt hjá City

Manchester City tyllti sér, að minnsta kosti tímabundið, á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Brighton í dag.

Arsenal upp fyrir Watford

Arsenal vann í dag sinn fimmta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni en eftir góða byrjun hefur Watford gefið eftir.

Guardiola: Sterling er sérstakur

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé betri í dag en á síðustu leiktíð en segir hann dálítið sérstakan strák.

Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði

Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott.

Hodgson vill að dómararnir verndi Zaha

Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að félagið treysti dómurum Englands til þess að vernda Wilfried Zaha sem hefur orðið fyrir nokkrum skrautlegum tæklingum nýlega.

Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“

Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum.

Áhugi Chelsea truflaði ekki Pickford

Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að þrátt fyrir miklar sögusagnir um að hann væri á förum frá Everton í sumar hafi hann alltaf verið einbeittur á Everton og ekkert annað.

Chelsea sagt vera til sölu

Sjónvarpsstöðin Bloomberg greindi frá því í gær að eigandi Chelsea, Roman Abramovich, væri búinn að leita sér ráðgjafar vegna væntanlegrar sölu á enska knattspyrnufélaginu.

Sjá næstu 50 fréttir