Fleiri fréttir

Dyche hyggur ekki á hefndir

Sean Dyche, stjóri Burnley, segir lið sitt ekki vera með hugann við síðustu viðureignir liðsins gegn Arsenal þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Klopp: Þeir spiluðu með átta í vörn

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu Rauða hersins gegn Chelsea á Anfield í dag. Leikar fóru 1-1 en Willian jafnaði fyrir Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok.

Klopp gefur lítið fyrir kvartanir Conte

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skýtur létt á kollega sinn Antonio Conte, stjóra Chelsea, en þeir munu leiða saman hesta sína á Anfield síðar í dag.

Coutinho: Klopp að glíma við lúxusvandamál

Philippe Coutinho, aðalstjarna Liverpool, er ánægður með gæðin í leikmannahópi liðsins og reiknar með að Jurgen Klopp eigi í miklum erfiðleikum með að velja byrjunarliðið.

Moyes nældi í fyrsta stigið

West Ham fékk í kvöld sitt fyrsta stig undir stjórn Davids Moyes er liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á Lundúnaleikvanginum.

Carrick var með óreglulegan hjartslátt

Michael Carrick, fyrirliði Manchester United, sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hafi verið frá vegna hjartavandamála.

Lukaku sleppur við steininn

Romelu Lukaku slapp við fangelsisdóm í Bandaríkjunum, en hann var handtekinn þar í landi í sumar.

Unglingarnir sem hafa spilað mest í vetur

Brasilíumaðurinn Richarlison hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. Þessi tvítugi strákur hefur spilað stórvel með Watford og vakið athygli stærri liða.

300 milljóna kauptilboð í Newcastle

Amanda Staveley hefur lagt fram formlegt kauptilboð í enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United. Þetta staðfesta heimildir enska miðilsins Sky Sports.

Sanngjarnt jafntefli í Brighton

Stoke tókst ekki að fara með þrjú stig af Amex vellinum í Brighton, frekar en nokkurt annað lið í ensku úrvalsdeildinni, að undanskildu toppliði Manchester City.

Fjórðungur liðanna búin að reka stjóra

Þótt aðeins 102 dagar séu síðan flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni hafa fimm knattspyrnustjórar misst starfið sitt. Fjórðungur liðanna í deildinni hefur því rekið stjóra það sem af er tímabili.

Messan: Ekki venjulega Arsenal liðið

Ríkharður Daðason var einn sérfræðinga Guðmundar Benediktssonar í Messunni á Stöð 2 Sport í gær. Hann sýndi hæfni sína á teikniborðinu og tók fyrir varnarleik Arsenal í sigrinum á Tottenham um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir