Enski boltinn

Gylfi, Liverpool og Manchester United gerðu góða hluti um helgina og hér eru öll mörkin | Myndbönd

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Paul Pogba kom aftur inn í lið Manchester United.
Paul Pogba kom aftur inn í lið Manchester United. Vísir/AFP
Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar Brighton og Stoke gerðu 2-2 jafntefli á heimsvelli nýliðanna í Brighton.

Tólfta umferðina bauð upp á flott tilþrif og nóg af mörkum. Gylfi Þór Sigurðsson gaf sína fyrstu stoðsendingu á tímabilinu og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar héldu sigurgöngu sinni áfram.

Manchester United, Liverpool og Chelsea unnu öll flotta sigra, Manchester City jók við forystu sína á toppnum og Arsenal vann Norður Lundúnaslaginn við Tottenham.

Það er því tilvalið að nýta nú tækifærið og skoða mörkin úr leikjum helgarinnar.

Mörkin úr leiknum frá helginni sem og öll helstu tilþrif 12. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar má sjá í meðfylgjandi myndböndum.

Flottustu mörk tólftu umferðarinnar
Bestu markvörslur tólftu umferðarinnar
Uppgjör tólftu umferðarinnar
Besti leikmaður tólftu umferðarinnar
Brighton - Stoke 2-2
Watford 2 - 0 West Ham
West Brom - Chelsea 0-4
Crystal Palace - Everton 2-2
Manchester United - Newcastle 4-1
Liverpool - Southampton 3-0
Leicester - Manchester City 0-2
Burnley - Swansea 2-0
Bournemouth - Huddersfield 4-0
Arsenal - Tottenham 2-0



Fleiri fréttir

Sjá meira


×