Fleiri fréttir

Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni

Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi.

Hefur fengið 210 gul og 24 rauð spjöld á ferlinum

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, bætti enn einu gula spjaldinu við á ferilskrá sína í El Clásico í gærkvöldi þegar Real Madrid mætti Barcelona í spænska Konungsbikarnum á Nývangi.

Allt inn hjá Alisson á nýju ári

Árið 2019 hefur ekki byrjað vel fyrir Alisson Becker í marki Liverpool en liðið sem fékk fæst mörk á sig fyrir áramót gengur mjög illa að halda marki sínu hreinu á nýju ári.

Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir

Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson.

Jafnt eftir fyrri leik Barcelona og Real

Barcelona og Real Madrid gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins en leikið var á Camp Nou í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir