Fleiri fréttir

Rosenborg norskur bikarmeistari

Norska stórveldið Rosenborg er tvöfaldur meistari í Noregi eftir stórsigur á Strömsgodset á Ullevaal í dag.

David Villa og Iniesta sameinaðir á ný í Japan

Spænski markahrókurinn David Villa er búinn að semja við japanska úrvalsdeildarliðið Vissel Kobe. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sinn hjá Barcelona og í spænska landsliðinu.

Pep: Hálfleiksræðan mín var fáránleg

Pep Guardiola sagði hálfleiksræðu sína í leik Manchester City og Bournemouth hafa verið fáránlega og að hún sé ekki ástæða þess að City náði í sigur í leiknum.

Real upp í fimmta sætið

Real Madrid vann sinn sjötta leik af síðustu sex þegar Valencia mætti á Santiago Bernabeu í La Liga deildinni á Spáni í kvöld.

Öruggur sigur Villa

Aston Villa heldur áfram að klifra upp töfluna í ensku B-deildinni í átt að einu af efstu sex sætunum sem tryggja umspil um sæti í úrvalsdeildinni að ári.

United bjargaði jafntefli í Southampton

Manchester United gerði jafntefli við Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Southampton hafði komist 2-0 yfir en United kom til baka og bjargaði stigi.

Öruggur sigur Juventus

Juventus styrkti stöðu sína á toppi ítölsku Seria A deildarinnar með öruggum 3-0 sigri á Fiorentina á útivelli í kvöld.

Færeyjar komnar á blað

Færeyska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Ágústs Þórs Jóhannssonar, vann fjögurra marka sigur á Litháum í forkeppni HM 2019.

City með fimm stiga forskot á toppnum

Manchester City er með fimm stiga forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Bournemouth á heimavelli sínum í dag. City er enn ósigrað í deildinni.

Jóhann Berg snéri aftur í tapi

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson snéri aftur í lið Burnley eftir meiðsli er liðið tapaði gegn Crystal Palace.

Dortmund og Bayern Munchen bæði með sigra

Toppliðin Dortmund og Bayern Munchen fögnuðu bæði sigri í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahóp Augsburg vegna meiðsla en liðið tapaði gegn Stuttgart.

River Plate neitar að spila seinni úrslitaleikinn í Madríd

River Plate neitar að spila seinni úrslitaleikinn í Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku í Madríd. Seinni leikur liðanna átti að fara fram á heimavelli River Plate, en honum var frestað, og að lokum færður á annan leikvang vegna óláta stuðningsmanna.

Sjá næstu 50 fréttir