Fleiri fréttir

Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum

Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli.

Fulham í úrslit

Fulham snéri við taflinu gegn Derby í síðari undanúrslitaleiknum í umspili ensku B-deildarinnar en barist er um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Mancini tekinn við Ítölum

Roberto Mancini er tekinn við ítalska landsliðinu í knattspyrnu en þetta tilkynnti ítalska sambandið í kvöld.

Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu

Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt.

Tuchel tekinn við PSG

Thomas Tuchel er nýr knattspyrnustjóri PSG. Félagið greindi frá ráðiningu hans í dag.

31 dagur í HM: Skúrkurinn sem varð að hetju í ótrúlegum seinni hálfleik

Flestir fótboltamenn hafa lent í því á ferlinum að sinna ekki varnarvinnunni nógu vel eða gera mistök sem leiða til þess að andstæðingurinn skori. Oftast eru stuðningsmennirnir fúlir í smá stund eftir á, kannski nokkra daga, en það svo gleymist og lífið heldur áfram. Það er annað þegar mistökin gerast á stærsta sviðinu.

Messi verður markakóngur Evrópu

Mohamed Salah hefur safnað bikurum með frammistöðu sinni í vetur en hann fær ekki gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu.

Sjöundi sigur Heimis í röð

Heimir Guðjónsson stýrði lærisveinum sínum í HB Þórshöfn til sjöunda deildarsigursins í röð í færeysku úrvalsdeildinni í dag.

Carrick kvaddi United með sigri

Manchester United var búið að tryggja sér annað sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina sem fram fór í dag. Marcus Rashford sá til þess að Michael Carrick kvaddi United með sigri.

Newcastle tók síðustu von Chelsea

Chelsea verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en liðið endaði í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn Newcastle í lokaumferðinni í dag.

Swansea féll úr úrvalsdeildinni

Swansea er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir tap gegn Stoke í lokaumferð deildarinnar í dag. Liðið þurfti á kraftaverki að halda til þess að halda sæti sínu í deild hinna bestu en það gekk ekki eftir.

Sjá næstu 50 fréttir