Fleiri fréttir

Bolt boðið að koma aftur til Dortmund

Margfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, mun æfa með þýska fótboltaliðinu Borussia Dortmund í þrjár vikur eftir að hafa heillað félagið í mars.

Ótrúleg endurkoma í Austurríki

Atletico Madrid, Olympique Marseille og Atletico Mardrid eru komin í undanúrslit Evrópudeildarinnar ásamt Arsenal en átta liða úrslitin kláruðust í kvöld.

Ramsey og Welbeck komu Arsenal til bjargar

Arsenal komst í hann krappann gegn CSKA Moskvu í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Arsenal náði jafntefli í kvöld 2-2. Samanlagt fer Arsenal áfram 6-3.

Valsmenn lána Andra

Skagamenn hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deild karla en Andri Adolphsson er kominn á láni frá Íslandsmeisturum Vals.

Annar sigur HB í röð

Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB unnu annan leikinn í röð er þeir unnu öruggan 3-0 sigur á Skála í færeysku úrvalsdeildinni í dag.

Gulli Jóns tekinn við Þrótti

Gunnlaugur Jónsson er tekinn við Þrótti í Inkasso-deildinni en hann tekur við af Gregg Ryder sem sagði hætti störfum eftir faglegan ágreining milli hans og stjórnar félagsins.

Fókusinn hjá Wenger á Evrópudeildinni

Leikur Arsenal og CSKA Moskvu í Evrópudeild UEFA kvöld ætti að vera lítið meira en formsatriði eftir 4-1 sigur Arsenal á heimavelli í fyrri leik liðanna í síðustu viku. Arsene Wenger fer þó ekki inn í þann leik af varkærni því hann ætlar sér að vinna Evrópudeildina.

Stuðningsmenn Cardiff ósáttir við Aron Einar

Landsliðsfyrirliðinnn Aron Einar Gunnarsson er kominn aftur í lið Cardiff City eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoman hefur þó ekki staðið undir væntingum og er kallað eftir því að Aron verði settur á bekkinn.

Messufall í Meistaradeildinni

Manchester City féll úr leik fyrir Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Pep Guardiola hefur ekki enn tekist að koma City á stall þeirra bestu í Meistaradeildinni, keppni sem hann hefur ekki unnið í sjö ár.

Sjáðu alla dramatíkina á Bernabeu

Það var heldur betur dramatík í Meistaradeildinni annað kvöldið í röð en annað kvöldið í röð fengum við ótrúlega endurkomu frá ítölsku liði.

Vill ekki selja Liverpool markvörðinn sinn

Enska félagið Liverpool og ítalska félagið Roma tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Hjá Roma spilar leikmaður sem Liverpool vill kaupa í sumar og hjá Liverpool er aðalmaðurinn leikmaður sem Roma seldi síðasta sumar.

Versta vika Pep Guardiola á þjálfaraferlinum?

Manchester City gat á síðustu sjö dögum tryggt sér bæði sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og endanlega tryggt sér enska meistaratitilinn. Niðurstaðan var önnur.

Ísland sótti gull í greipar frænda okkar í Færeyjum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 5-0 sigur gegn Færeyjum í undankeppni HM 2019. Barátta Þýskalands og Íslands um toppsætið i riðlinum í undankeppninni heldur áfram. Tvö stig skilja Þýskaland og Ísland að.

Sjá næstu 50 fréttir