Fleiri fréttir

Ingi og Valgeir inn í stjórnina

Í dag fóru fram kosningar um sæti í stjórn KSÍ en alls buðu tíu aðilar sig fram. Aldrei hafa eins mörg framboð komið í eins og nú.

Napoli á toppinn eftir sigur

Napoli komst á toppinn á ítölsku deildinni í kvöld með stórstigri á Lazio 4-1 en liðið komst þar með yfir Juventus.

Ronaldo með þrennu í sigri Real

Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid gegn Real Sociedad í kvöld en með sigrinum komst Real Madrid upp í 3.sæti deildarinnar og er nú með 42 stig.

Aguero með fjögur í sigri City

Sergio Aguero gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í sigri Manchester City á Leicester í kvöld en með sigrinum komst Manchester City í 72 stig.

Muller og Lewandowski sáu um Schalke

Thomas Muller skoraði sigurmark Bayern Munchen gegn Schalke í þýska boltanum í dag en með sigrinum fór Bayern í 56 stig á toppi deildarinnar.

Hannes og félagar fengu skell

Hannes Þór Halldórsson var allan leikinn í marki Randers í tapi gegn FC Kaupmannahöfn í dag en leikurinn fór 5-1.

Neymar skoraði sigurmark PSG

Neymar skoraði sigurmark PSG gegn Toulouse í frönsku deildinni í dag en með sigrinum komst PSG í 65 stig og situr í 1. sæti deildarinnar.

Wenger: Við máttum ekki við því að tapa

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Tottenham í dag en hann viðurkenndi á fréttamannafundi eftir leikinn að Arsenal mátti ekki við því að tapa þessum leik.

Gylfi allt í öllu í sigri Everton

Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace.

Jóhann Berg og félagar töpuðu

Sung-Yueng Ki skoraði sigurmark Swansea á lokamínútum gegn Jóhanni Berg og félögum í Burnley en með sigrinum komst Swansea upp í 15. sæti með 27 stig.

Dramatíkin í hámarki hjá Herði og félögum

Hörður Björgvin Magnússon kom inná í uppbótartíma fyrir Bristol í jafntefli liðsins gegn Sunderland í dag en eftir leikinn er Bristol í 6. sæti deildarinnar með 52 stig.

Tottenham vann Lundúnarslaginn

Tottenham vann verðskuldaðan 1-0 sigur gegn erkifjendunum í Arsenal á Wembley í dag. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Harry Kane skoraði eina mark leiksins.

Breiðablik valtaði yfir ÍR

Breiðablik vann auðveldan sigur á slöku liði ÍR í lengjubikarnum í dag. Lokatölur 7-0. Með sigrinum fara Blikar á topp riðils 2, með betri markatölu en KR.

„Kom til að vinna allt“

Alexis Sanchez kom til Manchester United til þess að vinna titla. Þetta sagði Sílemaðurinn í viðtali við Thierry Henry fyrir Sky Sports.

Upphitun: Stórleikur í hádeginu

Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og byrjar 27. umferðin með stórslag nágrannaliðanna Tottenham og Arsenal.

City vill ræða við dómarafélagið

Forráðamenn Manchester City hafa lagt inn formlega beiðni til dómarafélagsins á Englandi um fund vegna brota á leikmenn liðsins í undanförnum leikjum.

„Verðum að hafa eitthvað sem við erum bestir í“

Landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta, Heimir Hallgrímsson, sagði að Ísland verði að reyna að verða ein af fremstu þjóðum heims á einhverjum sviðum þar sem við munum aldrei eiga bestu leikmennina.

Tók Norður-Írland fram yfir Skotland

Michael O'Neill skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnusamband Norður-Írlands en hann hefur náð mögnuðum árangri með knattspyrnulandslið þjóðarinnar.

Skemmtilegir og furðulegir fyrstu mánuðir hjá Marseille

Það hefur gengið á ýmsu á fyrstu mánuðum Fanndísar Friðriksdóttur hjá franska úrvalsdeildarliðinu Marseille. Liðið er í harðri fallbaráttu. Fanndís segir fótboltann í Frakklandi allt öðruvísi en þar sem hún spilaði áður.

„Ég er hundrað prósent saklaus“

Jay Rodriguez, framherji West Bromwich Albion, var í gær ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttafordóma gegn Gaetan Bong hjá Brighton í leik liða þeirra á dögunum.

Riyad Mahrez hættur í fýlu og mætir á æfingu í dag

Riyad Mahrez hefur ekki æft né spilað með Leicester síðan að félagið neitaði að selja hann til Manchester City á síðustu dögum félagsskiptagluggans. Alsíringurinn ætlar hinsvegar að mæta í vinnuna í dag.

Tuttugu Bandaríkjamenn reyna að heilla íslenska þjálfara

Tuttugu bandarískir knattspyrnumenn eru nú á Íslandi við æfingar, en í kvöld leika þeir við Íslandsmeistara Vals. Þar reyna þeir að heilla íslenska þjálfara, en þeir eru hér að leitast eftir samningi við íslensk knattspyrnulið.

Sjá næstu 50 fréttir