Fleiri fréttir

Carlos sveiflar töfrasprotanum

Carlos Carvalhal hefur snúið gengi Swansea við síðan hann tók við liðinu í afar vondri stöðu um áramótin.

Sjáðu markaveisluna úr enska boltanum í gær │ Myndbönd

Liverpool náði að minnka bilið í Manchester United í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í gær með 0-2 sigri á Southampton eftir að United hafði tapað með einu marki gegn Newcastle þegar 27. umferðin hélt áfram í gær.

Upphitun: Svanasöngur Conte?

Chelsea tekur á móti West Bromwich Albion (WBA) í síðasta leik 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Mikil pressa er á Antonio Conte, stjóra Chelsea, og er talið að tap gegn WBA gæti leitt til brottrekstrar hans.

Gylfi í liði vikunnar hjá BBC

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að frábær frammistaða Gylfa í 3-1 sigri Everton á Crystal Palace hafi skilað honum sæti í liði vikunnar hjá BBC.

Fylkir skellti FH

Fylkir vann FH óvænt, 2-1, í fyrstu umferð Lengjubikarsins í kvöld. Hákon Ingi var hetja Fylkis, skoraði fyrra mark þeirra og lagði það síðara upp.

Aron byrjaði í mikilvægum sigri

Aron Jóhannson lék fyrstu 65 mínútur leiksins þegar að Werder Bremen hafði betur gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. Með sigrinum komst Bremen þrem stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Sannfærandi sigur Liverpool

Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Southampton í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur 2-0 fyrir gestina úr Liverpoolborg.

Barcelona mistókst að skora

Barcelona fór illa að ráði sínu gegn Getafe í La Liga deildinni í dag og varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli.

Guðlaugur vann íslendingaslaginn í Sviss

Guðlaugur Victor Pálsson og liðsfélagar hans í FC Zurich höfðu betur gegn liði Rúnars Más Sigurjónssonar, St. Gallen, í svissnesku úrvalsdeildinni í dag, 2-1.

Newcastle skellti Man. Utd.

Óvænt úrslit litu dagsins ljós á St. James Park í Newcastle í dag þegar að heimamenn unnu 1-0 sigur gegn Manchester United. Var þetta fyrsti heimasigur Newcastle síðan 21 .október.

Klopp: Van Dijk fær ekki hlýjar móttökur

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ekki búast við því að Virgil Van Dijk fái hlýjar móttökur þegar Liverpool fer í heimsókn til Southampton í dag.

"Chelsea þarf að treysta mér“

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að framtíð hans hjá félaginu ráðist alfarið útfrá því trausti sem að stjórnarformenn félagsins hafa á honum.

Lovren: Ég er einn af þeim bestu

Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, segist vera sinn allra stærsti gagnrýnandi þegar hann gerir mistök í leikjum fyrir Liverpool en hann telur sig einnig vera einn af bestu varnarmönnum deildarinnar.

Sjáðu mark Gylfa og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins

Harry Kane tryggði Tottenham sigur á Arsenal með frábærum skalla og Sergio Aguero gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur gegn Leicester. Gylfi Þór Sigurðsson var síðan allt í öllu í sigri Everton á Crystal Palace.

Ingi og Valgeir inn í stjórnina

Í dag fóru fram kosningar um sæti í stjórn KSÍ en alls buðu tíu aðilar sig fram. Aldrei hafa eins mörg framboð komið í eins og nú.

Napoli á toppinn eftir sigur

Napoli komst á toppinn á ítölsku deildinni í kvöld með stórstigri á Lazio 4-1 en liðið komst þar með yfir Juventus.

Ronaldo með þrennu í sigri Real

Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid gegn Real Sociedad í kvöld en með sigrinum komst Real Madrid upp í 3.sæti deildarinnar og er nú með 42 stig.

Aguero með fjögur í sigri City

Sergio Aguero gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í sigri Manchester City á Leicester í kvöld en með sigrinum komst Manchester City í 72 stig.

Muller og Lewandowski sáu um Schalke

Thomas Muller skoraði sigurmark Bayern Munchen gegn Schalke í þýska boltanum í dag en með sigrinum fór Bayern í 56 stig á toppi deildarinnar.

Hannes og félagar fengu skell

Hannes Þór Halldórsson var allan leikinn í marki Randers í tapi gegn FC Kaupmannahöfn í dag en leikurinn fór 5-1.

Neymar skoraði sigurmark PSG

Neymar skoraði sigurmark PSG gegn Toulouse í frönsku deildinni í dag en með sigrinum komst PSG í 65 stig og situr í 1. sæti deildarinnar.

Wenger: Við máttum ekki við því að tapa

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Tottenham í dag en hann viðurkenndi á fréttamannafundi eftir leikinn að Arsenal mátti ekki við því að tapa þessum leik.

Gylfi allt í öllu í sigri Everton

Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace.

Jóhann Berg og félagar töpuðu

Sung-Yueng Ki skoraði sigurmark Swansea á lokamínútum gegn Jóhanni Berg og félögum í Burnley en með sigrinum komst Swansea upp í 15. sæti með 27 stig.

Dramatíkin í hámarki hjá Herði og félögum

Hörður Björgvin Magnússon kom inná í uppbótartíma fyrir Bristol í jafntefli liðsins gegn Sunderland í dag en eftir leikinn er Bristol í 6. sæti deildarinnar með 52 stig.

Tottenham vann Lundúnarslaginn

Tottenham vann verðskuldaðan 1-0 sigur gegn erkifjendunum í Arsenal á Wembley í dag. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Harry Kane skoraði eina mark leiksins.

Breiðablik valtaði yfir ÍR

Breiðablik vann auðveldan sigur á slöku liði ÍR í lengjubikarnum í dag. Lokatölur 7-0. Með sigrinum fara Blikar á topp riðils 2, með betri markatölu en KR.

„Kom til að vinna allt“

Alexis Sanchez kom til Manchester United til þess að vinna titla. Þetta sagði Sílemaðurinn í viðtali við Thierry Henry fyrir Sky Sports.

Upphitun: Stórleikur í hádeginu

Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og byrjar 27. umferðin með stórslag nágrannaliðanna Tottenham og Arsenal.

City vill ræða við dómarafélagið

Forráðamenn Manchester City hafa lagt inn formlega beiðni til dómarafélagsins á Englandi um fund vegna brota á leikmenn liðsins í undanförnum leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir