Fleiri fréttir

Ronaldo loksins laus úr banninu

Cristiano Ronaldo snýr aftur í lið Real Madrid þegar það tekur á móti Real Betis í 5. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Sneri aftur eftir rúmlega árs fjarveru vegna bílslyss

Pape Souaré lék sinn fyrsta leik fyrir Crystal Palace í rúmt ár þegar liðið vann 1-0 sigur á Huddersfield í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Þetta var fyrsti sigur Palace undir stjórn Roys Hodgson.

Púðurskotavika hjá Liverpool

Liverpool féll í gær úr enska deildabikarnum eftir 2-0 tap á móti Leicester City. Það vantaði þó ekki lofandi sóknir og færi hjá Liverpool-mönnum eins og í leikjunum á undan.

Messi refsaði Eibar grimmilega

Lionel Messi fór hamförum og skoraði fernu er Barcelona vann 6-1 stórsigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Zidane framlengdi við Real

Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið.

Trninic fótbraut Bjerregaard | Myndband

Það kom í ljós í dag að KR-ingurinn Andre Bjerregaard er fótbrotinn eftir ljóta tæklingu KA-mannsins Aleksandar Trninic í leik liðanna á dögunum.

Neuer ekki meira með á árinu

Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, verður frá keppni vegna meiðsla þangað til í janúar.

Ferdinand snýr sér að boxi

Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, ætlar að gerast atvinnumaður í boxi.

Markastíflan brast með látum

Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum.

Messan: Liðin kunna að mæta á Anfield

Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli á laugardaginn og fóru strákarnir í Messunni ófögrum orðum um varnarleik Liverpool í leiknum.

Freyr: Er alveg sáttur með 8-0

Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli.

Elín Metta: Vil alltaf meira

Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik.

Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019.

Viðar Örn sem fyrr á skotskónum

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir lið sitt, Maccabi Tel-Aviv, er það vann góðan útisigur, 2-3, á Maccabi Netanya.

Ejub: Erfitt fyrir okkur að fá vítaspyrnur

"Fyrir leik vorum við ekki í góðri stöðu og núna erum við í enn verri,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Víkings frá Ólafsvík, eftir tapleikinn gegn Reykjavíkur Víkingum.

Messan: Hvað geturðu sagt við svona mann?

David Luiz, varnarmaður Chelsea, fékk að líta rauða spjaldið í 0-0 jafnteflinu við Arsenal í gær. Spjaldið var ekki það fyrsta á ferlinum hjá brasilíska varnarmanninum og var hann til umræðu í Messunni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir