Fleiri fréttir

Rúnar Páll: Vorum allt of flatir

Þjálfari Stjörnunnar var að vonum sár og svekktur eftir 1-2 tap gegn Víkingi í kvöld en þetta var annað tap Stjörnunnar í röð eftir að hafa byrjað tímabilið af krafti.

Redknapp vill fá Terry

Birmingham er búið að bjóða John Terry, fyrrum fyrirliða Chelsea, samning fyrir næsta tímabil.

Puel fékk sparkið hjá Southampton

Southampton staðfesti nú í kvöld að búið væri að segja franska knattspyrnustjóranum Claude Puel upp störfum hjá félaginu.

Costa sagður vilja fara til Juve

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá hefur Brasilíumaðurinn Douglas Costa beðið Juventus um að kaupa sig frá Bayern.

Ranieri orðinn þjálfari Kolbeins

Kolbeinn Sigþórsson fékk nýjan þjálfara í gær er Ítalinn Cladio Ranieri var ráðinn þjálfari franska liðsins Nantes.

WBA komið í slaginn um Terry

Það vantar ekki áhugann á hinum 36 ára gamla John Terry sem er á lausu eftir að hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea.

Jóhann Berg spilar við Chelsea í fyrsta leik

Nú í morgun var gefin út leikjataflan fyrir næsta vetur í enska boltanum og meistarar Chelsea byrja á heimaleik gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley.

Jákvæð teikn þrátt fyrir tap

Ísland hefur leik á EM í Hollandi eftir rúman mánuð. Íslenska liðið spilaði sinn síðasta vináttuleik í gær gegn firnasterkum Brössum og tapaði með minnsta mun. Þjálfarinn horfir jákvæðum augum á framhaldið.

Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM

Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi.

Freyr: Þetta er ótrúlegt

„Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok.

Sjá næstu 50 fréttir