Fleiri fréttir

Aron skoraði þrjú í átján marka sigri

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru í algjörum sérflokki í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og eru með fullt hús stiga eftir fjórtán umferðir.

Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling

Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi.

,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Gunnars Nelsonar á Brasilíumanninum Alex Oliveira í nótt í UFC bardagadeildinni en bardagakvöldið fór fram í Toronto.

MLS bikarinn til Atlanta í fyrsta sinn

Atlanta United tryggði sér sigur í MLS deildinni, bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta, í nótt þegar liðið bar sigurorð af Portland Timbers í úrslitaleik.

Ótrúlegur munur á Cardiff með eða án Arons

Aron Einar Gunnarsson hefur heldur betur hjálpað Cardiff að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Hann var að sjálfsögðu í liðinu hjá Cardiff sem vann 1-0 sigur á Southampton í dag.

Gunnar: Mér líður mjög vel og er tilbúinn

Það er loksins komið að því að Gunnar Nelson labbi aftur inn í búrið hjá UFC eftir eins og hálfs árs fjarveru. Við hittum Gunna eftir vigtunina í keppnishöllinni í gær.

Mikilvægur sigur Stjörnunnar

Stjarnan vann mikilvægan sigur á Skallagrím, 73-62, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Ásgarði í Garðabæ.

Man Utd burstaði botnliðið

Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Fulham, á Old Trafford í dag.

Sveinn Aron spilaði í stórsigri

Sveinn Aron Guðjohnsen kom inná sem varamaður þegar lið hans, Spezia, vann stórsigur í ítölsku B-deildinni í fótbolta.

Ragnar sá rautt í tapi

Ragnar Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Rostov tapaði fyrir Krylya Sovetov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Ariel Helwani var búinn að sakna Gunnars

Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er vinsælli en margir bardagakappar UFC og setið um hann í viðtölum. Vísir náði að stela honum í smá tíma og hann fagnar endurkomu Gunnars Nelson.

Einblíni bara á hvað ég ætla að gera inn í hringnum í kvöld

Gunnar Nelson snýr aftur inn í UFC-hringinn í nótt þegar hann mætir hinum brasilíska Alex Olivera í Tor­onto. Gunnar hefur ekkert barist í sautján mánuði en virðist vera í toppstandi og tilbúinn að takast á við brasilíska kúrekann. Hann kveðst vera meðvitaðri um það ef andstæðingar hans reyna augnpot.

Sjá næstu 50 fréttir