Fleiri fréttir Íslensku strákarnir í frjálsu falli á FIFA-listanum Hrun íslenska fótboltalandsliðsins á FIFA-listanum mun halda áfram á næsta lista sem verður gerður opinber eftir viku. Eftir úrslit síðustu leikja þarf þetta ekki að koma á óvart. 14.9.2018 14:00 Chievo á botninum með tvö stig í mínus Það er á brattann að sækja hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Chievo. Liðið er langneðst í deildinni og það með mínus tvö stig. 14.9.2018 13:30 Sænskur landsliðsmaður segir kynlífsmyndbandið ekki vera af sér Sænski landsliðsmaðurinn Martin Olsson hjá Swansea City er í slæmum málum eftir að það fréttist að hann hafi verið að senda ósæmilegar myndir og myndbönd af sér til kvenna. En eru þessar fréttir sannar? 14.9.2018 13:00 Haustveiði í Haukadalsá Það getur verið afskaplega gaman að veiða á haustinn en þá eru oft stóru hængarnir grimmir á flugur veiðimanna. 14.9.2018 13:00 Liverpool sendi einkaþotu á eftir brasilíska þríeykinu Alisson, Firmino og Fabinho verða allir með á móti Tottenham í hádeginu á morgun. 14.9.2018 12:30 Mourinho hélt fimm mínútna varnarræðu um Rashford Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fór mikinn á blaðamannafundi sínum í morgun og þá aðallega er hann varði það hvernig hann notar ungstirnið Marcus Rashford. 14.9.2018 12:00 „Ég gæti notað Aron um helgina en ég er ekki viss um að ég vilji það“ Aron Einar Gunnarsson er að verða klár í slaginn og knattspyrnustjórinn hans hjá Cardiff segist hafa möguleika á því að spila íslenska landsliðsfyrirliðanum um helgina. 14.9.2018 11:30 Knattspyrnudeild Fram fer frá borði Stjórn knattspyrnudeildar Fram er hætt og aðalstjórn félagsins hefur tekið við rekstri deildarinnar. 14.9.2018 10:47 Þrátt fyrir allt má Luke Shaw spila á morgun Það óttuðust margir um afdrif enska landsliðsbakvarðarins Luke Shaw eftir mjög slæma byltu fyrir aðeins sex dögum en viku síðar getur hann spilað leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.9.2018 10:30 Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Karl Lúðvíksson 14.9.2018 10:00 Heimir framlengir í Færeyjum Það þýðir lítið fyrir Pepsi-deildarliðin þjálfaralausu að hringja í Heimi Guðjónsson. 14.9.2018 09:56 Gylfi og félagar gætu misst stig vegna ólöglegra aðferða við ráðningu Silva Forráðamenn Watford vilja engar bætur heldur að Everton verði refsað. 14.9.2018 09:22 Gylfi á lista með Silva og Salah yfir þá sem að skapa flest færi í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í stóru hlutverki hjá Everton. 14.9.2018 09:00 Vonaði að íslensku strákarnir myndu sparka Hazard niður Stjóri Arons Einars Gunnarssonar vonaðist eftir smá hjálp frá Íslandi. 14.9.2018 08:30 Lokatölur komnar úr Norðurá Nú standa yfir síðustu dagarnir í flestum laxveiðiánum og lokatölur eru þegar farnar að berast. 14.9.2018 08:28 The Guardian: Er Víkingaklappið búið eða vantaði bara fyrirliðann Aron Einar? Stuttlega var rætt um skelfileg úrslit íslenska landsliðsins í fótbolta í hlaðvarpi The Guardian. 14.9.2018 08:00 Lukaku: Mourinho fer ekki í felur með tilfinningar sínar Menn vita það ef Portúgalinn er reiður. 14.9.2018 07:30 Fram mun ekki verja titil sinn í vor Olísdeild kvenna í handbolta hefst um helgina, en tveir leikir fara fram á morgun og umferðin klárast svo með tveimur leikjum á þriðjudaginn. 14.9.2018 07:00 Lloris baðst afsökunar og heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir ölvunarakstur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Hugo Lloris muni halda fyrirliðabandinu hjá Tottenham þrátt fyrir ölvunarakstur. 14.9.2018 07:00 Upphitun: Hver vinnur í gufubaðinu í Singapúr? Um helgina verður keppt undir flóðljósunum við höfn Singapúr er fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram. 14.9.2018 06:00 Frakkinn fljúgandi í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur Franski körfuboltamaðurinn Yves Pons er líklegur til að komast í ófáa tilþrifapakkana á komandi tímabil í bandaríska háskólakörfuboltanum. 13.9.2018 23:30 Sjáðu frábært innslag um komu Vikings til Íslands Fyrir rúmu ári síðan komu þrír leikmenn frá NFL-liði Minnesota Vikings til Íslands til þess að kynnast íslenskri mennningu og ekki síst til þess að fræðast frekar um Víkingaklappið. 13.9.2018 22:45 Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13.9.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 19-22 | Haukar unnu meistaraleik HSÍ Þriggja marka sigur á tvöföldum meisturum Fram í Safamýrinni í kvöld. 13.9.2018 21:45 Colin: Þegar ég kom var þetta eitt af markmiðunum Colin Pryor er í landsliðshóp Íslands sem mætir Portúgal í forkeppni EM 2021 á sunnudaginn en leikið verður í Portúgal. 13.9.2018 20:30 Ólafía Þórunn: Búið að vera stöngin út á tímabilinu Það eru stórar vikur framundan hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem berst fyrir lífi sínu á LPGA-mótaröðinni næstu vikurnar. 13.9.2018 20:00 PSG liðið mætir í Jordan búningum á Anfield Paris Saint-Germain kynnti í dag nýja glæsilega keppnisbúinga liðsins sem urðu til eftir samvinnu við Jordan og Nike. 13.9.2018 19:30 Rúnar með níu mörk, Ómar sjö og Janus þrjú í Íslendingaslag Það rigndi inn íslenskum mörkum er Álaborg vann sex marka sigur, 30-24, á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 13.9.2018 19:20 Skellur hjá Alfreð en sigur hjá Bjarka Kiel og Füchse Berlin voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel fékk skell gegn Magdeburg og Füchse Berlin vann baráttusigur á Hannover-Burgdorf. 13.9.2018 18:46 Russell Westbrook gekkst undir hnéaðgerð Russell Westbrook lagðist á skurðarborðið rétt rúmum mánuði fyrir fyrsta leik á NBA-tímabilinu. 13.9.2018 18:00 Túfa hættir með KA eftir tímabilið Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, mun láta af störfum sem þjálfari KA eftir tímabilið. Þetta var staðfest á heimasíðu KA nú undir kvöld. 13.9.2018 17:49 Del Piero: Enginn þjálfari mikilvægari en Cristiano Ronaldo Juventus goðsögn segir að áhrifin frá Cristiano Ronaldo á Juventus liðið séu mun meiri en frá nokkrum þjálfara og líkur honum við LeBron James í NBA. 13.9.2018 17:30 Sú yngsta til að vera kosin best í lokaúrslitum WNBA Seattle Storm liðið í nótt WNBA meistari í körfubolta eftir sannfærandi 98-82 sigur á Washington Mystics en Storm liðið vann lokaúrslitin 3-0. 13.9.2018 16:45 Tvíburasystur frá Keflavík í nítján ára landsliðinu Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. 13.9.2018 16:00 Valur sektaður um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í vikunni að sekta knattspyrnudeild Vals um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir leik KA og Vals. 13.9.2018 15:41 Bæði börnin þín hefðu átt að deyja Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, tók því eðlilega ekki vel er ónefndur maður óskaði þess að börnin hans hefðu dáið. 13.9.2018 15:15 Eigandi Napoli til í að kaupa Hajduk Split Það er vandræðaástand á króatíska liðinu Hajduk Split en hinn skrautlegi eigandi Napoli, Aurelio de Laurentiis, er til í að bjarga félaginu. 13.9.2018 14:30 VAR prófað í fimm leikjum ensku úrvalsdeildarinnar um helgina Myndbandadómgæslan er á leiðinni inn í enska fótboltann. Það kemur fátt í veg fyrir það úr þessu. Velgengni VAR á HM í Rússlandi í sumar hefur breytt allri umræðunni um myndbandadómara í Englandi. 13.9.2018 14:00 Jóhann Berg er „martröð liðsstjórans“ Liðsfélagi Jóhanns Bergs segir hann alltaf vera að biðja um eitthvað á leikdegi. 13.9.2018 13:30 Silva: Gat varla sofið né borðað David Silva, leikmaður Man. City, er í opinskáu viðtali við Gary Lineker þar sem hann talar meðal annars um son sinn sem var vart hugað líf í desember er hann fæddist langt fyrir tímann. 13.9.2018 13:00 Soutgate ósammála sérfræðingi Sky um stöðu Rashford hjá United Landsliðsþjálfarinn tekur ekki undir orð Phil Thompson. 13.9.2018 12:30 Sjáðu Usain Bolt hlaupa og fagna í engu þyngdarafli Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. 13.9.2018 12:00 Collin Pryor í íslenska landsliðinu Tveir leikmenn spila sína fyrstu mótsleiki fyrir íslenska landsliðið í körfubolta á sunnudaginn. 13.9.2018 11:30 Finnur Freyr nýr yfirþjálfari yngri landsliða KKÍ Finnur Freyr Stefánsson var í dag kynntur sem nýr yfirþjálfari yngri landsliða Körfuknattleikssambands Íslands. 13.9.2018 11:10 Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13.9.2018 11:04 Sjá næstu 50 fréttir
Íslensku strákarnir í frjálsu falli á FIFA-listanum Hrun íslenska fótboltalandsliðsins á FIFA-listanum mun halda áfram á næsta lista sem verður gerður opinber eftir viku. Eftir úrslit síðustu leikja þarf þetta ekki að koma á óvart. 14.9.2018 14:00
Chievo á botninum með tvö stig í mínus Það er á brattann að sækja hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Chievo. Liðið er langneðst í deildinni og það með mínus tvö stig. 14.9.2018 13:30
Sænskur landsliðsmaður segir kynlífsmyndbandið ekki vera af sér Sænski landsliðsmaðurinn Martin Olsson hjá Swansea City er í slæmum málum eftir að það fréttist að hann hafi verið að senda ósæmilegar myndir og myndbönd af sér til kvenna. En eru þessar fréttir sannar? 14.9.2018 13:00
Haustveiði í Haukadalsá Það getur verið afskaplega gaman að veiða á haustinn en þá eru oft stóru hængarnir grimmir á flugur veiðimanna. 14.9.2018 13:00
Liverpool sendi einkaþotu á eftir brasilíska þríeykinu Alisson, Firmino og Fabinho verða allir með á móti Tottenham í hádeginu á morgun. 14.9.2018 12:30
Mourinho hélt fimm mínútna varnarræðu um Rashford Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fór mikinn á blaðamannafundi sínum í morgun og þá aðallega er hann varði það hvernig hann notar ungstirnið Marcus Rashford. 14.9.2018 12:00
„Ég gæti notað Aron um helgina en ég er ekki viss um að ég vilji það“ Aron Einar Gunnarsson er að verða klár í slaginn og knattspyrnustjórinn hans hjá Cardiff segist hafa möguleika á því að spila íslenska landsliðsfyrirliðanum um helgina. 14.9.2018 11:30
Knattspyrnudeild Fram fer frá borði Stjórn knattspyrnudeildar Fram er hætt og aðalstjórn félagsins hefur tekið við rekstri deildarinnar. 14.9.2018 10:47
Þrátt fyrir allt má Luke Shaw spila á morgun Það óttuðust margir um afdrif enska landsliðsbakvarðarins Luke Shaw eftir mjög slæma byltu fyrir aðeins sex dögum en viku síðar getur hann spilað leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.9.2018 10:30
Heimir framlengir í Færeyjum Það þýðir lítið fyrir Pepsi-deildarliðin þjálfaralausu að hringja í Heimi Guðjónsson. 14.9.2018 09:56
Gylfi og félagar gætu misst stig vegna ólöglegra aðferða við ráðningu Silva Forráðamenn Watford vilja engar bætur heldur að Everton verði refsað. 14.9.2018 09:22
Gylfi á lista með Silva og Salah yfir þá sem að skapa flest færi í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er í stóru hlutverki hjá Everton. 14.9.2018 09:00
Vonaði að íslensku strákarnir myndu sparka Hazard niður Stjóri Arons Einars Gunnarssonar vonaðist eftir smá hjálp frá Íslandi. 14.9.2018 08:30
Lokatölur komnar úr Norðurá Nú standa yfir síðustu dagarnir í flestum laxveiðiánum og lokatölur eru þegar farnar að berast. 14.9.2018 08:28
The Guardian: Er Víkingaklappið búið eða vantaði bara fyrirliðann Aron Einar? Stuttlega var rætt um skelfileg úrslit íslenska landsliðsins í fótbolta í hlaðvarpi The Guardian. 14.9.2018 08:00
Lukaku: Mourinho fer ekki í felur með tilfinningar sínar Menn vita það ef Portúgalinn er reiður. 14.9.2018 07:30
Fram mun ekki verja titil sinn í vor Olísdeild kvenna í handbolta hefst um helgina, en tveir leikir fara fram á morgun og umferðin klárast svo með tveimur leikjum á þriðjudaginn. 14.9.2018 07:00
Lloris baðst afsökunar og heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir ölvunarakstur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Hugo Lloris muni halda fyrirliðabandinu hjá Tottenham þrátt fyrir ölvunarakstur. 14.9.2018 07:00
Upphitun: Hver vinnur í gufubaðinu í Singapúr? Um helgina verður keppt undir flóðljósunum við höfn Singapúr er fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram. 14.9.2018 06:00
Frakkinn fljúgandi í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur Franski körfuboltamaðurinn Yves Pons er líklegur til að komast í ófáa tilþrifapakkana á komandi tímabil í bandaríska háskólakörfuboltanum. 13.9.2018 23:30
Sjáðu frábært innslag um komu Vikings til Íslands Fyrir rúmu ári síðan komu þrír leikmenn frá NFL-liði Minnesota Vikings til Íslands til þess að kynnast íslenskri mennningu og ekki síst til þess að fræðast frekar um Víkingaklappið. 13.9.2018 22:45
Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13.9.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 19-22 | Haukar unnu meistaraleik HSÍ Þriggja marka sigur á tvöföldum meisturum Fram í Safamýrinni í kvöld. 13.9.2018 21:45
Colin: Þegar ég kom var þetta eitt af markmiðunum Colin Pryor er í landsliðshóp Íslands sem mætir Portúgal í forkeppni EM 2021 á sunnudaginn en leikið verður í Portúgal. 13.9.2018 20:30
Ólafía Þórunn: Búið að vera stöngin út á tímabilinu Það eru stórar vikur framundan hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem berst fyrir lífi sínu á LPGA-mótaröðinni næstu vikurnar. 13.9.2018 20:00
PSG liðið mætir í Jordan búningum á Anfield Paris Saint-Germain kynnti í dag nýja glæsilega keppnisbúinga liðsins sem urðu til eftir samvinnu við Jordan og Nike. 13.9.2018 19:30
Rúnar með níu mörk, Ómar sjö og Janus þrjú í Íslendingaslag Það rigndi inn íslenskum mörkum er Álaborg vann sex marka sigur, 30-24, á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 13.9.2018 19:20
Skellur hjá Alfreð en sigur hjá Bjarka Kiel og Füchse Berlin voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel fékk skell gegn Magdeburg og Füchse Berlin vann baráttusigur á Hannover-Burgdorf. 13.9.2018 18:46
Russell Westbrook gekkst undir hnéaðgerð Russell Westbrook lagðist á skurðarborðið rétt rúmum mánuði fyrir fyrsta leik á NBA-tímabilinu. 13.9.2018 18:00
Túfa hættir með KA eftir tímabilið Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, mun láta af störfum sem þjálfari KA eftir tímabilið. Þetta var staðfest á heimasíðu KA nú undir kvöld. 13.9.2018 17:49
Del Piero: Enginn þjálfari mikilvægari en Cristiano Ronaldo Juventus goðsögn segir að áhrifin frá Cristiano Ronaldo á Juventus liðið séu mun meiri en frá nokkrum þjálfara og líkur honum við LeBron James í NBA. 13.9.2018 17:30
Sú yngsta til að vera kosin best í lokaúrslitum WNBA Seattle Storm liðið í nótt WNBA meistari í körfubolta eftir sannfærandi 98-82 sigur á Washington Mystics en Storm liðið vann lokaúrslitin 3-0. 13.9.2018 16:45
Tvíburasystur frá Keflavík í nítján ára landsliðinu Kvennalið Keflavíkur er á leiðinni upp í Pepsi deild kvenna eftir tíu ára fjarveru og í dag voru þrír leikmenn liðsins valdar í nítján ára landsliðið. 13.9.2018 16:00
Valur sektaður um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í vikunni að sekta knattspyrnudeild Vals um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir leik KA og Vals. 13.9.2018 15:41
Bæði börnin þín hefðu átt að deyja Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, tók því eðlilega ekki vel er ónefndur maður óskaði þess að börnin hans hefðu dáið. 13.9.2018 15:15
Eigandi Napoli til í að kaupa Hajduk Split Það er vandræðaástand á króatíska liðinu Hajduk Split en hinn skrautlegi eigandi Napoli, Aurelio de Laurentiis, er til í að bjarga félaginu. 13.9.2018 14:30
VAR prófað í fimm leikjum ensku úrvalsdeildarinnar um helgina Myndbandadómgæslan er á leiðinni inn í enska fótboltann. Það kemur fátt í veg fyrir það úr þessu. Velgengni VAR á HM í Rússlandi í sumar hefur breytt allri umræðunni um myndbandadómara í Englandi. 13.9.2018 14:00
Jóhann Berg er „martröð liðsstjórans“ Liðsfélagi Jóhanns Bergs segir hann alltaf vera að biðja um eitthvað á leikdegi. 13.9.2018 13:30
Silva: Gat varla sofið né borðað David Silva, leikmaður Man. City, er í opinskáu viðtali við Gary Lineker þar sem hann talar meðal annars um son sinn sem var vart hugað líf í desember er hann fæddist langt fyrir tímann. 13.9.2018 13:00
Soutgate ósammála sérfræðingi Sky um stöðu Rashford hjá United Landsliðsþjálfarinn tekur ekki undir orð Phil Thompson. 13.9.2018 12:30
Sjáðu Usain Bolt hlaupa og fagna í engu þyngdarafli Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. 13.9.2018 12:00
Collin Pryor í íslenska landsliðinu Tveir leikmenn spila sína fyrstu mótsleiki fyrir íslenska landsliðið í körfubolta á sunnudaginn. 13.9.2018 11:30
Finnur Freyr nýr yfirþjálfari yngri landsliða KKÍ Finnur Freyr Stefánsson var í dag kynntur sem nýr yfirþjálfari yngri landsliða Körfuknattleikssambands Íslands. 13.9.2018 11:10
Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13.9.2018 11:04
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn