Fleiri fréttir

Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins

Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum.

Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju

Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum.

Messi bað um treyjuna hans Birkis

Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar.

Ólafía lauk leik í 58. sæti eftir rólegan lokahring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Meijer LPGA Classic mótinu sem fór fram á LPGA mótaröðinni. Ólafía lék á 71 höggi og er í 58. sæti þegar fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag.

Lozano hetjan í sigri Mexíkó

Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins.

Rose: Southgate er harður í horn að taka

Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn.

Aukaspyrnumark Kolarov tryggði Serbum sigur

Serbar fóru með sigur af hólmi í fyrsta leik dagsins gegn Kosta Ríka en það var fyrirliði Serba, Alexander Kolarov sem skoraði eina mark leiksins úr aukaspyrnu.

Góð opnun Laxár í Kjós

Veiðar hófust í Laxá í Kjós á föstudaginn og þar sem og annars staðar var heldur kalt við ána en veiðin var engu að síður góð.

Messi: Mér líður ömurlega

Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær.

Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi.

Einn besti markmaður heims hrósar Hannesi í hástert

Bandaríska goðsögnin Hope Solo, fyrrum landsliðsmarkvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, sparaði Hannesi Þór Halldórssyni ekki hrósið eftir frammistöðu hans í leik Íslands og Argentínu í dag.

Elvar Már í atvinnumennsku í Frakklandi

Elvar Már Friðriksson mun hefja atvinnumannaferil sinn í körfubolta með franska liðinu Denain Voltaire sem spilar í næst efstu deild í Frakklandi.

Króatar tylltu sér á toppinn

Króatar eru á toppi D-riðils okkar Íslendinga eftir sigur á Nígeríu í síðasta leik kvöldsins á HM í Rússlandi. Luka Modric skoraði úr vítaspyrnu og Oghenekaro Etebo gerði sjálfsmark.

Aguero: Messi sýndi að hann er mennskur

Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu sem hefði tryggt Argentínu sigurinn gegn Íslandi í fyrstsa leik liðanna á HM í Rússlandi í dag. Hannes Þór Halldórsson las Messi vel og varði örugglega frá honum.

Sjá næstu 50 fréttir