Fleiri fréttir Koepka sigraði Opna bandaríska annað árið í röð Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari. 17.6.2018 22:58 Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17.6.2018 22:45 Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17.6.2018 22:00 Bestir í Pepsi og björguðu deginum gegn Argentínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik á HM í gær. Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason voru hetjur íslenska liðsins í leiknum. 17.6.2018 21:30 Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. 17.6.2018 20:45 Zuber tryggði Sviss stig eftir glæsimark Coutinho Brasilía og Sviss gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta sem fram fór í Rostov í kvöld. Philippe Coutinho kom Brasilíu yfir áður en Steven Zuber jafnaði leikinn. 17.6.2018 20:00 Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17.6.2018 19:52 Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17.6.2018 19:15 Kóreumenn skiptast á treyjunúmerum á æfingum því „vestrænir menn þekkja Asíubúa ekki í sundur“ Svíþjóð og Suður Kórea mætast í fyrsta leik á HM á morgun. Liðin þekkjast ekkert sérstaklega vel og hefur verið mikið drama fyrir leikinn í kringum njósnir Svíanna á andstæðingum sínum. 17.6.2018 18:30 Rivaldo: Verðið að hætta að gráta ef þið ætlið að vinna HM Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. 17.6.2018 17:45 Ólafía lauk leik í 58. sæti eftir rólegan lokahring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Meijer LPGA Classic mótinu sem fór fram á LPGA mótaröðinni. Ólafía lék á 71 höggi og er í 58. sæti þegar fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. 17.6.2018 16:45 Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17.6.2018 16:45 Rose: Southgate er harður í horn að taka Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. 17.6.2018 15:45 Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17.6.2018 15:00 Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17.6.2018 14:48 Einhver verður að vera fyrstur til að stoppa Messi What a man! Til hamingju elsku besti, segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, 17.6.2018 14:30 Aukaspyrnumark Kolarov tryggði Serbum sigur Serbar fóru með sigur af hólmi í fyrsta leik dagsins gegn Kosta Ríka en það var fyrirliði Serba, Alexander Kolarov sem skoraði eina mark leiksins úr aukaspyrnu. 17.6.2018 14:00 Svona æfa menn eftir að hafa sjokkerað heiminn enn einu sinni Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir. 17.6.2018 13:30 „Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. 17.6.2018 13:00 Góð opnun Laxár í Kjós Veiðar hófust í Laxá í Kjós á föstudaginn og þar sem og annars staðar var heldur kalt við ána en veiðin var engu að síður góð. 17.6.2018 13:00 Sumarmessan: Einkunnaspjald sem maður væri stoltur af Sumarmessan hélt göngu sinni áfram í gær en þá fjölluðu þeir félagar aðallega um leik Argentínu og Íslands sem endaði 1-1. 17.6.2018 12:30 Seinkun á flugi strákanna kostaði svefnleysi Skólabókardæmi um góðan varnarleik segir Heimir Hallgrímsson um leikinn gegn Argentínu. 17.6.2018 12:15 „Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17.6.2018 11:30 HM í dag: Argentínumaður greip um punginn á sér og sagði Íslandi að fokka sér HM í dag var tekið upp fyrir utan Spartak Stadium í Moskvu þar sem áhorfendur voru að koma sér heim eftir leikinn spennuþrungna. 17.6.2018 11:15 Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17.6.2018 10:30 25 laxar á land við opnun Miðfjarðarár Miðfjarðará opnaði á föstudaginn og skilyrðin þar voru afar erfið en hitastigið var aðeins um 3-4 gráður mestan part dagsins. 17.6.2018 10:01 Sjáðu myndbandið frumlega sem strákarnir horfðu á fyrir Argentínuleikinn Áður en strákarnir okkar halda í leiki þá horfa þeir á peppmyndband sem Húsvíkingurinn Dagur Sveinn Dagbjartsson býr til. Það var farin ný og frumleg leið fyrir leikinn gegn Argentínu í gær. 17.6.2018 10:00 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17.6.2018 09:55 Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17.6.2018 09:10 Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17.6.2018 09:00 Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17.6.2018 07:00 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17.6.2018 06:00 Rússneska mínútan: Ótrúlegur hroki Argentínumanna og vanmatið lifir enn Rússneska mínútan er orðinn fastur liður hjá strákunum í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport og var engin breyting þar á í kvöld. 16.6.2018 23:30 Hannes er maðurinn sem stoppar goðsagnir Hannes Þór Halldórsson er sá sem stal senunni í leik Íslands og Argentínu á HM í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 16.6.2018 23:00 Særðir Nígeríumenn vilja gera betur gegn Íslandi: Króatar voru betra liðið Nígeríumenn eru næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta. Nígería tapaði fyrir Króatíu í opnunarleik sínum í kvöld. Þjálfarinn Gernot Rohr var ósáttur með að tapa leiknum. 16.6.2018 22:30 Einn besti markmaður heims hrósar Hannesi í hástert Bandaríska goðsögnin Hope Solo, fyrrum landsliðsmarkvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, sparaði Hannesi Þór Halldórssyni ekki hrósið eftir frammistöðu hans í leik Íslands og Argentínu í dag. 16.6.2018 21:57 Clattenburg og Neville gagnrýna VAR: Ekki víti á Hörð en átti að vera víti á Birki Má Knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville og fyrrverandi dómarinn Mark Clattenburg gagnrýndu notkun myndbandsdómara í leik Íslands og Argentínu á HM í fótbolta í dag, eða frekar notkunarleysi dómarans á myndbandsdómgæslukerfinu. 16.6.2018 21:30 Elvar Már í atvinnumennsku í Frakklandi Elvar Már Friðriksson mun hefja atvinnumannaferil sinn í körfubolta með franska liðinu Denain Voltaire sem spilar í næst efstu deild í Frakklandi. 16.6.2018 21:13 Króatar tylltu sér á toppinn Króatar eru á toppi D-riðils okkar Íslendinga eftir sigur á Nígeríu í síðasta leik kvöldsins á HM í Rússlandi. Luka Modric skoraði úr vítaspyrnu og Oghenekaro Etebo gerði sjálfsmark. 16.6.2018 20:45 Aguero: Messi sýndi að hann er mennskur Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu sem hefði tryggt Argentínu sigurinn gegn Íslandi í fyrstsa leik liðanna á HM í Rússlandi í dag. Hannes Þór Halldórsson las Messi vel og varði örugglega frá honum. 16.6.2018 20:30 Leikurinn með augum Villa: Svona var stórleikurinn í Moskvu Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson náði frábærum myndum úr leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi í dag. 16.6.2018 20:00 Bjartsýnir Íslendingar spá Íslandi titlinum eftir jafnteflið við Argentínu Ísland náði frábærum úrslitum gegn Argentínu á fyrsta leik á HM í fótbolta en leik liðanna í dag lauk með 1-1 jafntefli. Sergio Aguero kom Argentínu yfir áður en Alfreð Finnbogason jafnaði. Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik. 16.6.2018 19:30 Varamenn Íslands fá hærri einkunn en efstu menn Argentínu Lesendur BBC gáfu öllum leikmönnum íslenska liðsins, þar með talið varamönnum, hærri einkunn heldur en leikmönnum þess argentínska í kosningu sem stóð yfir á meðan leiknum stóð. 16.6.2018 19:00 „Kjöt í morgunmat“ lykillinn að velgengni strákanna að mati Mourinho Mourhino sagði íslensku leikmennina jafnframt alla gríðarlega sterka og í góðu formi. 16.6.2018 18:44 Poulsen breyttist úr skúrk í hetju í sigri Dana Danir mæta Perú í fyrsta leik sínum í C riðli heimsmeistarmótsins í Rússlandi 16.6.2018 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Koepka sigraði Opna bandaríska annað árið í röð Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari. 17.6.2018 22:58
Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. 17.6.2018 22:45
Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17.6.2018 22:00
Bestir í Pepsi og björguðu deginum gegn Argentínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik á HM í gær. Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason voru hetjur íslenska liðsins í leiknum. 17.6.2018 21:30
Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. 17.6.2018 20:45
Zuber tryggði Sviss stig eftir glæsimark Coutinho Brasilía og Sviss gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta sem fram fór í Rostov í kvöld. Philippe Coutinho kom Brasilíu yfir áður en Steven Zuber jafnaði leikinn. 17.6.2018 20:00
Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. 17.6.2018 19:52
Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17.6.2018 19:15
Kóreumenn skiptast á treyjunúmerum á æfingum því „vestrænir menn þekkja Asíubúa ekki í sundur“ Svíþjóð og Suður Kórea mætast í fyrsta leik á HM á morgun. Liðin þekkjast ekkert sérstaklega vel og hefur verið mikið drama fyrir leikinn í kringum njósnir Svíanna á andstæðingum sínum. 17.6.2018 18:30
Rivaldo: Verðið að hætta að gráta ef þið ætlið að vinna HM Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. 17.6.2018 17:45
Ólafía lauk leik í 58. sæti eftir rólegan lokahring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Meijer LPGA Classic mótinu sem fór fram á LPGA mótaröðinni. Ólafía lék á 71 höggi og er í 58. sæti þegar fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. 17.6.2018 16:45
Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17.6.2018 16:45
Rose: Southgate er harður í horn að taka Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. 17.6.2018 15:45
Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. 17.6.2018 15:00
Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. 17.6.2018 14:48
Einhver verður að vera fyrstur til að stoppa Messi What a man! Til hamingju elsku besti, segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, 17.6.2018 14:30
Aukaspyrnumark Kolarov tryggði Serbum sigur Serbar fóru með sigur af hólmi í fyrsta leik dagsins gegn Kosta Ríka en það var fyrirliði Serba, Alexander Kolarov sem skoraði eina mark leiksins úr aukaspyrnu. 17.6.2018 14:00
Svona æfa menn eftir að hafa sjokkerað heiminn enn einu sinni Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir. 17.6.2018 13:30
„Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. 17.6.2018 13:00
Góð opnun Laxár í Kjós Veiðar hófust í Laxá í Kjós á föstudaginn og þar sem og annars staðar var heldur kalt við ána en veiðin var engu að síður góð. 17.6.2018 13:00
Sumarmessan: Einkunnaspjald sem maður væri stoltur af Sumarmessan hélt göngu sinni áfram í gær en þá fjölluðu þeir félagar aðallega um leik Argentínu og Íslands sem endaði 1-1. 17.6.2018 12:30
Seinkun á flugi strákanna kostaði svefnleysi Skólabókardæmi um góðan varnarleik segir Heimir Hallgrímsson um leikinn gegn Argentínu. 17.6.2018 12:15
„Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17.6.2018 11:30
HM í dag: Argentínumaður greip um punginn á sér og sagði Íslandi að fokka sér HM í dag var tekið upp fyrir utan Spartak Stadium í Moskvu þar sem áhorfendur voru að koma sér heim eftir leikinn spennuþrungna. 17.6.2018 11:15
Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17.6.2018 10:30
25 laxar á land við opnun Miðfjarðarár Miðfjarðará opnaði á föstudaginn og skilyrðin þar voru afar erfið en hitastigið var aðeins um 3-4 gráður mestan part dagsins. 17.6.2018 10:01
Sjáðu myndbandið frumlega sem strákarnir horfðu á fyrir Argentínuleikinn Áður en strákarnir okkar halda í leiki þá horfa þeir á peppmyndband sem Húsvíkingurinn Dagur Sveinn Dagbjartsson býr til. Það var farin ný og frumleg leið fyrir leikinn gegn Argentínu í gær. 17.6.2018 10:00
Aron Einar: Ákvað að sleppa því að fá treyjuna frá Messi Var hætt kominn þegar pólskur dómari leiksins steig á hann. 17.6.2018 09:10
Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17.6.2018 09:00
Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17.6.2018 07:00
Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17.6.2018 06:00
Rússneska mínútan: Ótrúlegur hroki Argentínumanna og vanmatið lifir enn Rússneska mínútan er orðinn fastur liður hjá strákunum í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport og var engin breyting þar á í kvöld. 16.6.2018 23:30
Hannes er maðurinn sem stoppar goðsagnir Hannes Þór Halldórsson er sá sem stal senunni í leik Íslands og Argentínu á HM í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 16.6.2018 23:00
Særðir Nígeríumenn vilja gera betur gegn Íslandi: Króatar voru betra liðið Nígeríumenn eru næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta. Nígería tapaði fyrir Króatíu í opnunarleik sínum í kvöld. Þjálfarinn Gernot Rohr var ósáttur með að tapa leiknum. 16.6.2018 22:30
Einn besti markmaður heims hrósar Hannesi í hástert Bandaríska goðsögnin Hope Solo, fyrrum landsliðsmarkvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, sparaði Hannesi Þór Halldórssyni ekki hrósið eftir frammistöðu hans í leik Íslands og Argentínu í dag. 16.6.2018 21:57
Clattenburg og Neville gagnrýna VAR: Ekki víti á Hörð en átti að vera víti á Birki Má Knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville og fyrrverandi dómarinn Mark Clattenburg gagnrýndu notkun myndbandsdómara í leik Íslands og Argentínu á HM í fótbolta í dag, eða frekar notkunarleysi dómarans á myndbandsdómgæslukerfinu. 16.6.2018 21:30
Elvar Már í atvinnumennsku í Frakklandi Elvar Már Friðriksson mun hefja atvinnumannaferil sinn í körfubolta með franska liðinu Denain Voltaire sem spilar í næst efstu deild í Frakklandi. 16.6.2018 21:13
Króatar tylltu sér á toppinn Króatar eru á toppi D-riðils okkar Íslendinga eftir sigur á Nígeríu í síðasta leik kvöldsins á HM í Rússlandi. Luka Modric skoraði úr vítaspyrnu og Oghenekaro Etebo gerði sjálfsmark. 16.6.2018 20:45
Aguero: Messi sýndi að hann er mennskur Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu sem hefði tryggt Argentínu sigurinn gegn Íslandi í fyrstsa leik liðanna á HM í Rússlandi í dag. Hannes Þór Halldórsson las Messi vel og varði örugglega frá honum. 16.6.2018 20:30
Leikurinn með augum Villa: Svona var stórleikurinn í Moskvu Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson náði frábærum myndum úr leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi í dag. 16.6.2018 20:00
Bjartsýnir Íslendingar spá Íslandi titlinum eftir jafnteflið við Argentínu Ísland náði frábærum úrslitum gegn Argentínu á fyrsta leik á HM í fótbolta en leik liðanna í dag lauk með 1-1 jafntefli. Sergio Aguero kom Argentínu yfir áður en Alfreð Finnbogason jafnaði. Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik. 16.6.2018 19:30
Varamenn Íslands fá hærri einkunn en efstu menn Argentínu Lesendur BBC gáfu öllum leikmönnum íslenska liðsins, þar með talið varamönnum, hærri einkunn heldur en leikmönnum þess argentínska í kosningu sem stóð yfir á meðan leiknum stóð. 16.6.2018 19:00
„Kjöt í morgunmat“ lykillinn að velgengni strákanna að mati Mourinho Mourhino sagði íslensku leikmennina jafnframt alla gríðarlega sterka og í góðu formi. 16.6.2018 18:44
Poulsen breyttist úr skúrk í hetju í sigri Dana Danir mæta Perú í fyrsta leik sínum í C riðli heimsmeistarmótsins í Rússlandi 16.6.2018 18:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn