Elvar Már í atvinnumennsku í Frakklandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 21:13 Elvar í háskólaboltanum. vísir/getty Elvar Már Friðriksson mun hefja atvinnumannaferil sinn í körfubolta með franska liðinu Denain Voltaire sem spilar í næst efstu deild í Frakklandi. Elvar Már útskrifaðist úr Barry háskólanum í vor. Hann fór á kostum með liði skólans í vetur og var þeirra besti maður. Hann var hlaðinn verðlaunum í vor og meðal annars valinn íþróttamaður skólans. Umboðsmannastofan Inception Sports greinir frá þessu á Twitter í dag og þá segir Denain frá því á Facebook síðu sinni að félagið hafi samið við Elvar. Elvar er í æfingahóp íslenska landsliðsins í körfubolta sem leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM um mánaðrmótin í Búlgaríu og Finnlandi.Elvar Fridriksson starts his pro career with Denain (France). @ElvarFridriks@ASCDenainVPHpic.twitter.com/aL5rNQLBjS — Inception Sports (@Inception_Bball) June 16, 2018 Körfubolti Tengdar fréttir Elvar Már: Veit af áhuga í Frakklandi Landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson lauk háskólanámi í Bandaríkjunum um helgina. Hann kveðst feginn að hafa skipt um skóla eftir fyrsta árið. 7. maí 2018 08:30 Elvar neitaði að gefast upp: "Ég vildi ekki enda þetta svona“ Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í nótt þegar Barry tryggði sér sæti í átta liða úrslitum 2. deildar háskólaboltans. 14. mars 2018 18:15 Pavel ekki með íslenska landsliðinu í sumar: Æfingahópur sumarsins klár KR-ingurinn Pavel Ermolinskij verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í sumar en framundan eru tveir leikir í undankeppni HM 2019 sem fram fara í lok júní og byrjun júlí. Craig Pedersen hefur valið æfingahóp sumarsins. 12. júní 2018 11:42 Elvar Már í sögubækur bandaríska háskólaboltans Elvar Már Friðriksson skrifaði sig í sögubækurnar í bandaríska háskólaboltanum þegar hann var valinn leikmaður ársins í SSC deildinni. 2. mars 2018 15:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
Elvar Már Friðriksson mun hefja atvinnumannaferil sinn í körfubolta með franska liðinu Denain Voltaire sem spilar í næst efstu deild í Frakklandi. Elvar Már útskrifaðist úr Barry háskólanum í vor. Hann fór á kostum með liði skólans í vetur og var þeirra besti maður. Hann var hlaðinn verðlaunum í vor og meðal annars valinn íþróttamaður skólans. Umboðsmannastofan Inception Sports greinir frá þessu á Twitter í dag og þá segir Denain frá því á Facebook síðu sinni að félagið hafi samið við Elvar. Elvar er í æfingahóp íslenska landsliðsins í körfubolta sem leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM um mánaðrmótin í Búlgaríu og Finnlandi.Elvar Fridriksson starts his pro career with Denain (France). @ElvarFridriks@ASCDenainVPHpic.twitter.com/aL5rNQLBjS — Inception Sports (@Inception_Bball) June 16, 2018
Körfubolti Tengdar fréttir Elvar Már: Veit af áhuga í Frakklandi Landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson lauk háskólanámi í Bandaríkjunum um helgina. Hann kveðst feginn að hafa skipt um skóla eftir fyrsta árið. 7. maí 2018 08:30 Elvar neitaði að gefast upp: "Ég vildi ekki enda þetta svona“ Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í nótt þegar Barry tryggði sér sæti í átta liða úrslitum 2. deildar háskólaboltans. 14. mars 2018 18:15 Pavel ekki með íslenska landsliðinu í sumar: Æfingahópur sumarsins klár KR-ingurinn Pavel Ermolinskij verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í sumar en framundan eru tveir leikir í undankeppni HM 2019 sem fram fara í lok júní og byrjun júlí. Craig Pedersen hefur valið æfingahóp sumarsins. 12. júní 2018 11:42 Elvar Már í sögubækur bandaríska háskólaboltans Elvar Már Friðriksson skrifaði sig í sögubækurnar í bandaríska háskólaboltanum þegar hann var valinn leikmaður ársins í SSC deildinni. 2. mars 2018 15:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
Elvar Már: Veit af áhuga í Frakklandi Landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson lauk háskólanámi í Bandaríkjunum um helgina. Hann kveðst feginn að hafa skipt um skóla eftir fyrsta árið. 7. maí 2018 08:30
Elvar neitaði að gefast upp: "Ég vildi ekki enda þetta svona“ Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í nótt þegar Barry tryggði sér sæti í átta liða úrslitum 2. deildar háskólaboltans. 14. mars 2018 18:15
Pavel ekki með íslenska landsliðinu í sumar: Æfingahópur sumarsins klár KR-ingurinn Pavel Ermolinskij verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í sumar en framundan eru tveir leikir í undankeppni HM 2019 sem fram fara í lok júní og byrjun júlí. Craig Pedersen hefur valið æfingahóp sumarsins. 12. júní 2018 11:42
Elvar Már í sögubækur bandaríska háskólaboltans Elvar Már Friðriksson skrifaði sig í sögubækurnar í bandaríska háskólaboltanum þegar hann var valinn leikmaður ársins í SSC deildinni. 2. mars 2018 15:00