Fleiri fréttir

Gullið tækifæri Stólanna

Úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla hefst í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll tekur á móti KR. Sagan er KR hliðholl en þeir geta unnið fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð.

KR afhjúpaði nýja bláa treyju

KR hitaði upp fyrir tímabilið sem framundan er með upphitunarkvöldi á Rauða ljóninu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar var meðal annars afhjúpaður nýr varabúningur félagsins.

Hræðileg byrjun hjá Ólafíu í LA

Hrikaleg byrjun fór illa með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á fyrsta hring á Hugel-JTBC mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. Ólafía lauk leik á fjórum höggum yfir pari.

Bröndby vann toppslaginn

Bröndby hafði betur í uppgjöri toppliðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Atletico steinlá á útivelli

Atletico Madrid færði Barcelona væna sumargjöf með því að steinliggja á útivelli gegn Real Sociedad í La Liga deildinni í fótbolta í kvöld.

Valdís í toppbaráttu í Morokkó

Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu í Lalla Maryem bikarnum sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð Evrópu, eftir fyrsta hring mótsins í Morokkó í dag.

Valur er meistari meistaranna

Valur er meistari meistaranna eftir sigur á ÍBV í Meistarakeppni KSÍ. Þetta er í 11. skipti sem Valur vinnur þessa keppni og í þriðja árið í röð.

Sjö íslensk mörk í Þýskalandi

Alfreð Gíslason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Füchse Berlin í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Gylfi hefur „tekið góðum framförum“

Sam Allardyce var spurður út í ástand Gylfa Þórs Sigurðssonar á blaðamannafundi í dag og hann sagði íslenska landsliðsmannin vera á góðri leið.

Valur þarf stórleik frá aukaleikurunum

Úrslitaeinvígi Hauka og Vals í Domino's-deild kvenna hefst á Ásvöllum í kvöld. Sagan er með Haukum sem eru í leit að fjórða meistaratitli félagsins en Valur leikur til úrslita í kvennaflokki í fyrsta sinn.

Sebastian og Rakel taka við Stjörnunni

Sebastian Alexandersson og Rakel Dögg Bragadóttir munu stýra liði Stjörnunnar í Olís deild kvenna á næsta tímabili. Stjarnan greindi frá ráðningu þeirra í dag.

Sjá næstu 50 fréttir