Fleiri fréttir

Þarf meiri spiltíma á næstunni

Albert Guðmundsson varð hollenskur meistari með liði sínu, PSV Eindhoven, um síðustu helgi. Albert er sáttur hjá liðinu en telur sig þurfa að spila meira með aðalliðinu.

Í kapphlaupi við að gera völlinn leikhæfan

Veður hefur tafið framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll í Ólafsvík. Víkingur Ólafsvík er í kapphlaupi við tímann um að koma vellinum í stand fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að það takist en hefur gert ráðstafanir fari svo að það gangi ekki eftir.

Lið í þriðju deild spilar til bikarúrslita

Þriðju deildar liðið Les Herbiers komst í gærkvöld í úrslit frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Stórveldið PSG gæti orðið andstæðingurinn í úrslitaleiknum.

Óvissa með Aguero fyrir Íslandsleikinn

Óvíst er hvort Sergio Aguero verði klár til leiks þegar Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM í Rússlandi í sumar. Leikmaðurinn staðfesti í dag að hann hefði gengist undir aðgerð á hné.

Jakob bjargaði Borås frá sumarfríi

Þrír þristar í röð frá Jakobi Erni Sigurðarsyni hjálpuðu endurkomu Borås gegn Norrköping sem kom í veg fyrir að Borås færi í snemmbúið sumarfrí í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Raul og Xavi í þjálfaranámi

Tvær af stærstu stjörnum Spánverja á öldinni, Raul og Xavi, ætla að láta til sín taka í þjálfaraheiminum fljótlega.

Hrun hjá Hlíðarendafélaginu á öllum vígstöðum í vetur

Valsmenn fengu skell þegar þeir duttu út úr Evrópukeppninni, þeir fengu skell þegar duttu út úr bikarnum og þeir fengu skell þegar þeir voru sendir í sumarfrí í úrslitakeppninni. Þetta var svo sannarlega ekki tímabil Hlíðarendaliðsins.

Komið að úrslitastundinni

Fyrirliðar Vals og Fram, sem mætast í úrslitum í Olísdeild kvenna, eru sammála um að lítill munur sé á liðunum. Valur er deildarmeistari og Fram Íslands- og bikarmeistari.

Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs

Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United.

Sjá næstu 50 fréttir