Enski boltinn

Sjáðu mörkin úr mánudagsleiknum og allt það besta frá helginni í enska

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Pep Guardiola og lærisveinar hans eru meistarar.
Pep Guardiola og lærisveinar hans eru meistarar. Vísir/Getty

West Ham og Stoke gerðu 1-1 jafntefli í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi en Stoke sem er fyrr í fallsæti með 28 stig en West Ham er í 14. sæti með 35 stig.

Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan sem og allt það helsta frá 34. umferðinni í ensku úrvalsdeildinni; bestu mörkin, bestu markvörslurnar og uppgjör helgarinnar.

Manchester City varð Englandsmeistari í sófanum heima þegar að Manchester United tapaði fyrir WBA á heimavelli en United heldur í annað sætið einu stigi á undan Liverpool og á leik til góða.

Þrátt fyrir að City hafi orðið sófameistari fagnaði það glæsilegum 3-1 sigri á Tottenham á laugardaginn en liðið er með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar.

West Ham - Stoke 1-1

Bestu mörk umferðarinnar

Bestu markvörslur umferðarinnar

Uppgjör umferðarinnarAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.