Fleiri fréttir

Óskar: Skömmin er hjá dómaramafíunni

Óskar Ármannsson þjálfari Hauka var ómyrkur í máli eftir að Haukar féllu úr leik gegn Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik. Hann sagði að hallað hefði á hans lið allt einvígið og talaði um dómaramafíu HSÍ.

HK knúði fram oddaleik

HK og Afturelding þurfa að mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki.

Staða Granada versnar enn

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Granada sem tapaði 0-2 fyrir Malaga á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Martin stigahæstur í tapi

Bæði Íslendingaliðin í frönsku B-deildinni í körfubolta töpuðu sínum leikjum í kvöld.

Stíflan brast með tveimur mörkum

Viðar Örn Kjartansson skoraði tvívegis þegar Maccabi Tel Aviv vann 1-3 útisigur á Sakhnin í úrslitakeppni ísraelsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Bale verður frá í mánuð

Gareth Bale meiddist á kálfa í risaleiknum gegn Barcelona og er því eina ferðina enn kominn á meiðslalistann hjá Real Madrid.

Valskonum spáð titlinum

Valur og Breiðablik munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í sumar samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna.

Formaður hkd. Gróttu: Stöndum og föllum með þessari ákvörðun

"Það var í rauninni aldrei spurning um hvort ætti að senda tilkynningu til mótanefndar HSÍ,“ segir Kristín Þórðardóttir, formaður handknattleiksdeildar Gróttu, en Grótta tilkynnti ólöglegan leikmann Stjörnunnar til HSÍ og hefur verið nokkuð gagnrýnd fyrir það.

Ágætis kropp af urriða í þjóðgarðinum

Veiði hófst í landi þjóðgarðsins á Þingvöllum 20. apríl og það hefur verið heldur erfitt að standa við vatnið suma dagana vegna veðurs en það er þó einn og einn fiskur að koma á land.

Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum.

Eyðilögðu sigurpartí KR-inga

Grindavík sló veisluhöldum KR á frest er liðið vann magnaðan fimm stiga sigur á meisturunum, 86-91, gær. Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir KR og næsti leikur í Grindavík. Baráttunni er langt frá því að vera lokið.

Stjarnan ósátt við Gróttu og mótanefnd HSÍ

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ sem dæmdi Gróttu sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Ástæðan fyrir því var að Stjarnan notaði leikmann sem var ekki skráður á skýrslu.

Jóhann: Óttaðist ekki að við myndum brotna

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var yfirvegaður eftir sigurinn á KR í kvöld og var ekki að sjá á honum að hann hefði verið að vinna magnaðan sigur á KR.

Sjá næstu 50 fréttir