Fleiri fréttir

Laug ekki heldur misminnti

Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, svaraði spurningum þingmanna um samskipti framboðs Donald Trump við yfirvöld í Rússlandi.

Slíta tengsl sín við Moore

Landsnefnd Repúblikanaflokksins ætlar að tengsl sín við Roy Moore, frambjóðenda flokksins til öldungadeildasætis Alabama. Moore hefur verið sakaður um að hafa brotið kynferðislega á táningsstúlkum á árum áður.

Yfirmaður hersins í Simbabve sakaður um landráð

Hershöfðinginn Constantino Chiwenga hefur gefið í skyn að herinn muni grípa inn í stjórnmálin í landinu og binda enda á hreinsanir Mugabe innan ráðandi stjórnmálaflokks landsins, Zanu-PF.

Hneyksli skekur súmóheiminn

Strangar kröfur eru gerðar til súmókappa um óaðfinnanlega hegðun. Tveir þeirra lentu í slagsmálum við drykkju sem enduðu með höfuðkúpubroti.

Hneyksli skekur skraflheiminn

Breski stjörnuskraflspilarinn Allan Simmons hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá þátttöku á mótum vegna svindls.

Vilja betlaralausa borg

Yfirvöld í borginni Hyder­abad á Suður-Indlandi segjast ætla að bjóða borgurum 500 indverskar rúpíur, um átta hundruð íslenskar krónur, fyrir að benda þeim á betlara.

Her Búrma segist saklaus

Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands.

Slepptu ISIS-liðum og fjölskyldum þeirra frá Raqqa

Sýrlenskir Kúrdar, bandamenn þeirra, Bandaríkin, Bretar og bandalag þeirra gegn Íslamska ríkinu gerði samkomulag við hundruð vígamanna ISIS um að sleppa þeim og fjölskyldum þeirra frá Raqqa í Sýrlandi.

Forsætisráðherra í krumlum Sádi-Araba

Forsætisráðherra Líbanons hefur ekki skilað sér úr ferð til Sádi-Arabíu. Að sögn samstarfsmanna var Hariri þvingaður til að segja af sér. Hann sé í raun fangi Sáda.

Sjá næstu 50 fréttir