Fleiri fréttir

Goðsögn orðin að alræmdum skúrki

Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðis­ofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill.

Lét vatnið renna inni á baði í heilt ár

Lögregla í Þýskalandi þurfti að hafa afskipti af 31 árs gömlum manni í bænum Salzgitter sem hafði látið vatn renna inni á baðherbergi sínu látlaust í heilt ár.

Bandaríkin munu draga sig úr UNESCO

Bandaríkjastjórn hefur ítrekað gagnrýnt stofnunina vegna samþykktra ályktana sem hún segir beinast sérstaklega að og eru andsnúnar Ísrael.

Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi

Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn.

Mikill stuðningur við Abe í könnunum

Nái flokkur Shinzo Abe forsætisráðherra og samstarfsflokkar hans tveimur þriðju þingsæta mun það gefa þeim færi á að gera breytingar á stjórnarskrá landsins.

Fella niður mál gegn Macchiarini

Saksóknarar í Svíþjóð hafa ákveðið að fella niður mál gegn ítalska skurðlækninum Paolo Macchiarini, en hann var grunaður um að hafa verið valdur að dauða annarra eftir að grætt plastbarka í þrjá sjúklinga.

„Hvíta ekkjan“ drepin í drónaárás

Breski hryðjuverkamaðurinn Sally-Anne Jones, sem gengið hefur undir nafninu "Hvíta ekkjan“, var drepin í drónaárás Bandaríkjahers í júní síðastliðinn.

Írakar handtaka háttsetta Kúrda

Dómstóll í Írak fyrirskipaði í gær handtökur embættismanna Kúrda sem skipulögðu kosningar um stofnun sjálfstæðs ríkis írakskra Kúrda í september. BBC segir um að ræða meðlimi kjörstjórnar.

Trump vill svipta NBC útsendingarleyfinu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, spurði fylgjendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í gær á hvaða tímapunkti væri rétt að reyna að fá útsendingarleyfi NBC News fellt úr gildi.

Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi

Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins.

Færði Pútín hundinn Trygg að gjöf

Gurbanguly Berdymuchamedov færði Vladimír Pútín Rússlandsforseta hund í afmælisgjöf þegar þeir funduðu í rússnesku borginni Sochi í morgun.

Rajoy biður Puigdemont að tala skýrar

Forsætisráðherra Spánar hefur beðið forseta héraðsstjórnar Katalóníu um að staðfesta hvort hann hafi lýst yfir sjálfstæði Katalóníu eður ei.

Hafna samningaviðræðum Katalóna

Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni.

Stálu áætlunum Bandaríkjahers

Rhee Cheol-hee, suðurkóreskur þingmaður, staðfesti innbrotið í gær en Norður-Kórea hefur neitað öllum ásökunum.

Sjá næstu 50 fréttir