Fleiri fréttir

Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli

Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu.

Fjöldi þingmanna fer ekki að reglum

Alþingismenn fara í bága við tilmæli í reglum um þingfararkostnað með því að vera ekki á bílaleigubílum aki þeir meira en 15.000 kílómetra á ári. Taka til sín hagræðingu sem Alþingi hefði notið.

Hverfa af vinnumarkaði vegna örorku

Hlutfall þeirra sem hafa horfið af vinnumarkaði vegna örorku eða annarra veikinda er mun hærra hér á landi en á Norðurlöndum. Formaður Öryrkjabandalagsins segir að fólk með skerta starfsgetu eigi í miklum erfiðleikum með að fá vinnu.

Bein útsending: Lögreglan boðar til blaðamannafundar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í dag kynna niðurstöður ítarlegrar skoðunar á því hvað kunni að hafa farið úrskeiðis þegar dróst á langinn að hefja rannsókn á ætluðum kynferðisbrotum karlmanns, sem tilkynnt var um í sumarlok 2017.

Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina

Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin

Sjá næstu 50 fréttir