Fleiri fréttir

Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur

Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi árið 2018 færa okkur öllum frið og hamingju í hjarta.

Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur

Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi árið 2018 færa okkur öllum frið og hamingju í hjarta.

Fréttaannáll Kryddsíldar 2017

Í fréttaannáli Kryddsíldar og Stöðvar 2 kennir ýmissa grasa og ljóst að ýmislegt markaði fréttaárið 2017.

MeToo byltingin maður ársins að mati Stöðvar 2

Fréttastofa Stöðvar 2 kynnti val sitt á manni ársins í Kryddsíldinni í dag og var MeToo valið maður ársins fyrir að hafa rofið þögnina um kynferðislega áreitni og ofbeldi í öllum starfsstéttum.

1607 hlupu í Gamlárshlaupi ÍR

Baldvin Þór Magnússon og María Birkisdóttir komu fyrst í mark í karla- og kvennaflokki í Gamlárshlaupi ÍR sem fram fór í dag.

Gamlársdagur einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans

Gamlársdagur er einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans og hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og er aukamannskapur á vakt í kvöld vegna þess. Flugeldaslysum hefur þó fækkað á síðustu árum en yfirlæknir segir bein tengsl vera á milli áfengisneyslu og slysa vegna notkunar flugelda.

Fremur hægur vindur í kvöld

Búast má við köldum norðaustlægum áttum á landinu næstu daga. Él um landið norðaustanvert, en skýjað með köflum eða bjartviðri sunnan- og vestanlands.

Tíu áramótabrennur í Reykjavík

Áramótabrennurnar í Reykjavík eru á hefðbundnum stöðum og með svipuðu sniði ár hvert. Í kvöld, gamlárskvöld, eru þær á tíu stöðum og með tveimur undantekningum er borinn eldur að köstunum kl. 20.30.

Bein útsending: Kryddsíld 2017

Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14

Guðni hvetur til flugeldakaupa

Guðni veltir vöngum um flugelda framtíðarinnar en hvetur fólk til að styðja björgunarsveitir landsins með því að kaupa "okkar tíðar flugelda“.

„Á þetta fólk alltaf að þurfa að bíða?“

Fjárlög og fjáraukalög næsta árs voru samþykkt á Alþingi í gærkvöld. Engar breytingartillögur minnihlutans hlutu brautargengi en samþykkt var að veita 665 milljónum króna til sauðfjárbænda. Formaður Samfylkingar segir gengið fram hjá fátækum en forsætisráðherra segir nauðsynlegt að forgangsraða.

Mikil slysahætta á Skólavörðuholti á áramótum

Íbúasamtök hafa tekið höndum saman og ætla að afmarka skotsvæði bæði á Skólavörðuholti og á Klambratúni. Þá verður einnig lokað fyrir umferð um Skólavörðuholtið á gamlárskvöld.

Göngumaður í vanda við Móskarðshnjúka

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi á þriðja tímanum í dag fjallabíl og einn sjúkrabíl að Móskarðshnjúkum austur af Esjunni til að sækja göngumann sem var í ógöngum.

Hátíðarrökstólar: Rapp, byltingar og pólitík

Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn, Lára Guðrún Jóhönnudóttir nemi, Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Kolfinna Nikulásdóttir listamaður og Reykjavíkurdóttir settust á rökstóla nú rétt fyrir áramót og ræddu mál tengd árinu sem er að líða.

Fjárlög fyrir árið 2018 samþykkt á Alþingi

Fjárlög voru samþykkt með tæpum 33 milljarða króna afgangi, eða um 1,2% af landsframleiðslu. 55,3 milljarða króna aukin fjárframlög voru samþykkt ef miðað er við fjárlög fyrra árs.

Sjá næstu 50 fréttir