Fleiri fréttir

„Reksturinn borgarinnar að lagast“

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálstæðismanna í Reykjavík, segir að það sé áhyggjuefni að skuldir Reykjavíkurborgar séu að aukaust.

Kostnaður stefnir í 410 milljónir

Heildarkostnaður við endurbætur vegna uppsetningar þriggja rennibrauta, nýrrar lendingarlaugar og annarra viðhaldsverkefna í Sundlaug Akureyrar nemur 410 milljónum króna. Þetta segir í stöðuskýrslu.

Ríkisstjórnin með 78 prósenta stuðning

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur nýtur meiri stuðnings fólks yfir fimmtugu en þeirra sem yngri eru. Ekki er munur á stuðningi milli kynja. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn.

Notkun Facebook Kids vart heimil hér á landi

Facebook opnaði í gær sérstakt spjallsvæði barna, Messenger Kids, þar sem börn yngri en þrettán ára geta talað saman og sent myndir og myndbönd sín á milli.

Fleiri ungir menn í Gistiskýlinu

Sérstakt átaksverkefni hefur komið því til leiða að tólf pólskir utangarðsmenn sem höfðust við í Gistiskýlinu hafa farið til síns heima í áfengismeðferð. Erfiður húsnæðismarkaður veldur því að fleiri eru í erfiðri stöðu. Forstöðumaður Gistiskýlsins segir þörf á fjölbreyttum úrræðum fyrir fjölbreyttan hóp utangarðsmanna.

Ríkissaksóknari telur álitamál hvort dómarar hafi verið hæfir

Ríkissaksóknari telur að álitamál séu um hvort tveir dómarar hafi verið hæfir til að dæma í máli fyrrverandi stjórnenda Landsbankans vegna hlutabréfaeignar þeirra í bankanum. Þetta kemur fram í viðbrögðum hans við erindi endurupptökunefndar.

Met í heitavatnsnotkun í nóvember

Um er að ræða 15 prósent meiri notkun en á sama tíma í fyrra. Líklegt þykir að kalt veðurfar spili sinn þátt í aukinni notkun.

Bein útsending: Öld einmanaleikans

Bataskóli Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, stendur fyrir málþingi með yfirskriftinni Öld einmanaleikans kl. 16.30 í dag í Háskólanum í Reykjavík.

„Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta“

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað.

Alþingi sett á fimmtudag í næstu viku

Þingsetning verður á fimmtudaginn í næstu viku, 14. desember, og um kvöldið verður umræða um stefnuræðu forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur.

Kvöldlokun vekur litla gleði verslunareigenda

Borgarráð hefur samþykkt að loka fyrir umferð bíla frá klukkan 16.00 til 07.00 á tímabilinu 14. til 23. desember í miðbænum. Verslunareigendur eru ekki sáttir og segja bæinn vera orðinn einsleitan.

Ólíklegra að hafísinn nái landi

Dvínandi líkur eru nú á að hafísinn sem undanfarna daga hefur verið að nálgast Noðrurland, muni ná landi, þar sem vindáttin hefur snúist í norðan- og norðaustanáttir.

Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM

Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn.

Sjá næstu 50 fréttir