Innlent

Bein útsending: Öld einmanaleikans

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Margt bendir til þess ð ungt fólk einangri sig þannig að það fari vart út úr húsi og sæki flest sem það þarfnast á netið.
Margt bendir til þess ð ungt fólk einangri sig þannig að það fari vart út úr húsi og sæki flest sem það þarfnast á netið. Vísir/Getty
Bataskóli Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, stendur fyrir málþingi með yfirskriftinni Öld einmanaleikans kl. 16.30 í dag í Háskólanum í Reykjavík.

Fyrirlesarar eru Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur hjá Embætti landlæknis, Halldóra Jónsdóttir, geðlæknir og yfirlæknir bráðadeild og bráðamóttöku Landspítalans, og Óttar Guðbjörn Birgisson, sálfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér að neðan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×