Fleiri fréttir

Hljóðfæri metin á milljarða koma til landsins

Átta heimsþekktir strengjaleikarar koma til landsins vegna Reykjavik Midsummer Music tónlistarhátíðarinnar. Með í för eru einstök Stradivarius hljóðfæri sem sum eru metin á hundruð milljóna.

Kosti smáaura miðað við verðmætin í húfi

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, segir það ergilegt að fornminjar finnist eingöngu þegar framkvæmdir eigi sér stað. Hann skorar á Alþingi að finna þær 300 milljónir sem þarf til að kortleggja kuml og minjar, sem eru ómetanlegar.

Meirihlutamenn mæta illa á fundi og boða ekki varamenn í staðinn

"Þrátt fyrir slaka mætingu nefndarmanna meirihlutans á fundi heyrir nánast til undantekninga að varamenn þeirra séu boðaðir í staðinn,“ segja fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Reykjanesbæjar sem gagnrýna " afar slaka mætingu“ fulltrúa meirihlutans á fundi í umhverfis- og skipulagsráði.

Ólíkar niðurstöður í áþekkum málum

Sérfræðingur við lagadeild HR segir hugtakið markaðsmisnotkun skilgreint með of víðtækum hætti. Dómstólar á Norðurlöndunum hafa komist að ólíkum niðurstöðum í áþekkum markaðsmisnotkunarmálum.

Þörf á langtímaáætlun í heilbrigðismálum

Íslenska heilbrigðiskerfið stendur traustum fótum, en nauðsynlegt er að efla samstarf og samtal milli stofnana í almennri heilbrigðisþjónustu og þeirra sem falla undir sértæka heilbrigðisþjónustu. Þetta segir sérfræðingur sem rannsakað hefur heilbrigðiskerfi sjötíu landa á undanförnum árum.

Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn

Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku.

Segjast finna fyrir því að hægist á komum ferðamanna

Þegar evran fór í 120 krónur fóru ferðamenn að halda veskinu þéttar að sér og afbóka ferðir til Íslands. Forstöðumaður Ferðamálastofu segir að svo virðist sem sársaukamörkin hafi legið við 120 króna markið. Krónan sé að koma

Sterk króna gerir tipp ódýrara

Í svari dómsmálaráðuneytis við fyrirspurn blaðsins segir að verð raðarinnar sé ekki pólitísk ákvörðun. Sterkara gengi þýði ódýrari röð.

Arftaki Yngva ekki enn fundinn

Yngvi Pétursson hafði starfað hjá skólanum frá því árið 1972 og var konrektor áður en hann varð rektor.

Úrskurðarnefnd ógildir starfsleyfi til fiskeldis

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála gerir athugasemdir við starfshætti Umhverfisstofnunar við starfsleyfisveitingu til fiskeldisfyrirtækja. Niðurstaða nefndarinnar frá í gær gæti haft talsverð áhrif.

Safna fyrir heilabilaða

Þrjár níu ára stúlkur hafa nýtt tímann vel frá því að skóla lauk og safnað pening til styrktar heilabiluðum en þær eiga allar afa eða ömmu sem hafa fengið heilabilun.

Sjá næstu 50 fréttir