Fleiri fréttir

Hver eru þau og hvar?

Hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til að komast á skrá lögreglunnar um horfna menn? Til hvers er skráin og hverja vantar á hana? Fréttablaðið rýnir í horfinnamannaskrá og þekkt mannshvörf sem ekki komast á hana.

Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá.

Óvissan allsráðandi fyrir kosningarnar

Landslagið í sænskum stjórnmálum er gjörbreytt eftir stökk Svíþjóðardemókrata. Þrír flokkar leiða kapphlaupið um að verða stærsti flokkur landsins.

Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs

350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna.

Frakkar saka Rússa um geimnjósnir

Rússneskt gervitungl er sagt hafa reynt að hlera fjarskipti gervihnattar sem franskir og ítalski herinn nota til að skiptast á háleynilegum upplýsingum.

Obama rýfur þögnina um Trump

Fyrrverandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, kom sér loks aftur út á vettvang stjórnmálanna í dag þegar hann hélt ræðu fyrir nemendur University of Illinois-Urbana skólans í bænum Urbana í Illinois. Obama beindi orðum sínum reglulega að núverandi forseta, Donald Trump og gagnrýndi hann og verk hans. Obama hefur frá embættisttöku Trump haft sig hægan í gagnrýni.

„Getur reynst erfitt að eignast sænska vini“

Hlutfall innflytjenda í Malmö er umtalsvert hærra en í öðrum sænskum stórborgum en samkvæmt tölum frá borgaryfirvöldum í Malmö hefur þriðjungur allra íbúa fæðst í öðru landi en Svíþjóð.

Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu

Mótmælendur kveiktu í írönsku ræðisskrifstofunni

Mótmælendur brutust inn í írönsku ræðisskrifstofuna í borginni Basra í suður Írak í dag. Hörð mótmæli hafa staðið yfir í borginni undanfarna daga og hafa þau kostað að minnsta kosti tíu manns lífið. Fréttaveitan AP greinir frá því að mótmælendur hafi brotist inn og kveikt í byggingunni.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjárlagafrumvarpið sem verður kynnt eftir helgi á að koma lág- og millitekjuhópum til góða. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Kveikt í sorpgeymslu á Tálknafirði

Kveikt var í timbri og öðru efni í geymslusvæði sorps ofan byggðarinnar á Tálknafirði aðfaranótt 6. september. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum.

Elon Musk reykti kannabis í beinni útsendingu og fjárfestar ókyrrast

Milljarðamæringurinn og lífskúnstnerinn Elon Musk reykti í morgun kannabis vindling í beinni útsendingu vefþáttar grínistans Joe Rogan. Musk og fyrirtæki hans, bílaframleiðandinn Tesla, sæta nú opinberri rannsókn á Twitter skilaboðum sem Musk er grunaður um að hafa sent undir áhrifum fíkniefna.

Sjá næstu 50 fréttir