Fleiri fréttir

Vill að hluti námslána breytist í styrk svo fólk ljúki námi á réttum tíma

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill að hluti námslána breytist í styrk ef nemendur ljúka háskólanámi á réttum tíma en íslenskir háskólanemar eru mun lengur í námi en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum. Þá vill hún minnka brotthvarf úr framhaldsskólum með því að efla iðnnám og ýta undir fjölbreyttara námsval.

Pútín sækist eftir endurkjöri

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst sækjast eftir endurkjöri í rússnesku forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári.

22 sóttu um að stýra nýrri ráðuneytisstofnun

Hlutverk embættisins er að styrkja undirstöður þjónustu ríkis og sveitarfélaga á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Fresturinn til þess að sækja um rann út á mánudaginn, 4. desember.

„Núna fylkir fólk sér á bak við gamla fjórflokkinn“

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir að sigurvegarinn í könnun Fréttablaðsin, Stöðvar 2 og Vísis á fylgi stjórnmálaflokkanna og stuðningi við ríkisstjórnina sé fjórflokkurinn gamli, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Vinstri græn og Samfylkingin.

Í fjögurra vikna farbann grunuð um barnsrán

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að kona skuli sæta farbanni í fjórar vikur, eða til 29. desember, vegna gruns um að hafa brotið gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán.

Harðnandi frost framundan

Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði víða allhvöss eða hvöss norðaustan átt í dag

Myrt eftir Tinderstefnumót

Lík bandarískrar konu sem fór á stefnumót með aðstoð smáforritsins Tinder um miðjan nóvembermánuð er fundið eftir um mánaðarleit.

Rannsókn langt á veg komin

Rannsókninni er ekki enn lokið en hún er langt komin, segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um rannsókn embættisins á meintum brotum yfirmanns hjá Icelandair á lögum um verðbréfaviðskipti.

Skólum breytt eftir barnaníð

Breytingar hafa verið gerðar á öllum leikskólum í Kristianstad í Svíþjóð eftir að í ljós kom árið 2015 að barnaníðingur, sem starfað hafði á 26 leikskólum í afleysingum, hafði beitt um 20 börn á aldrinum eins til þriggja ára ofbeldi.

Ekki hægt að útiloka þjóðarmorð í Mjanmar

Mannréttindastjóri SÞ útilokar ekki að mjanmarski herinn fremji þjóðarmorð á Róhingjum. Fulltrúi Mjanmar í Mannréttindaráði hafnar því að herinn myrði almenna borgara úr þjóðflokknum. Unnið að heimkomu Róhingja til Rakhine.

Sjá næstu 50 fréttir