Fleiri fréttir

Þungt hljóð er í íbúum Þorlákshafnar

Eins og við sögðum frá í fréttum í gærkvöldi þá hefur Frostfiskur ákveðið að hætta allri starfsemi í Þorlákshöfn og flytja með fiskvinnsluna til Hafnarfjarðar.

Fagna opinni umræðu um kynferðislega áreitni

Fulltrúar 12 íslenskra menningarstofnana og fagfélaga hittust á fundi í dag þar sem þau ræddu kynferðislega áreitni, ofbeldi og misbeitingu á valdi í sviðslistum og í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði á Íslandi.

Þrjú hrunmál fyrir endurupptökunefnd vegna hlutabréfaeignar dómara

Fyrir endurupptökunefnd eru nú þrjú mál dómþola í hrunmálum sem krefjast endurupptöku vegna hlutafjáreignar dómara í bönkunum. Fyrr í þessari viku komst Hæstiréttur Íslands að þeirri niðurstöðu að hlutafjáreign dómara í banka gerði hann ekki vanhæfan til að dæma í sakamáli á hendur forstjóra þessa sama banka.

Búa sig undir mikla aðsókn

Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð aftur þann 3. desember þegar glæsilegt útisvæði verður vígt.

Mikil uppbygging á KR-svæðinu í kortunum

Íþróttasvæði KR-inga í Frostaskjóli mun taka stakkaskiptum gangi áætlanir KR og Reykjavíkur eftir. Fyrir liggja tillögur sem miða að því að snúa knattspyrnuvellinum, byggja knatthús, íbúðir og húsnæði fyrir verslun og þjónustu.

Rikard Wolff er látinn

Sænski leikarinn og tónlistarmaðurinn Rikard Wolff er látinn, 59 ára að aldri.

Fjórföld VWeisla hjá Heklu

Sjö manna Tiguan Allspace, Volkswagen Crafter sendibíllinn, lúxusbílinn Arteon og nýr Volkswagen Polo frumsýndir.

Sjá næstu 50 fréttir