Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Íslenskir framleiðendur eru milli steins og sleggju að sögn framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda vegna krafa nýs rekstraraðila fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent
Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson fóru hamförum í efstu deild karla í þýska handboltanum. Handbolti
Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Bandaríski söngvarinn Michael Bolton glímir við ólæknandi krabbamein í heila. Vegna veikindanna finnur hann nú fyrir minnisleysi, og erfiðleikum með tal og hreyfingu. Lífið
Margmenni í kröfugöngu Víða um land verður blásið til kröfugöngu og hátíðardagskrár í tilefni af verkalýðsdeginum 1. maí. Tökumaður Vísis Stefán Jón Ingvarsson tók þessar myndir í miðborg Reykjavíkur. Fréttir
Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Hagar hafa ákveðið að hætta söluferli á 40 prósenta eignarhlut Olís í Olíudreifingu ehf. Tilboð sem bárust voru öll undir væntingum. Viðskipti innlent
Dropp metið á nærri tvo milljarða þegar sjóðurinn Aldir keypti ráðandi hlut Fyrirtækið Dropp, sem hefur stækkað hratt undanfarin ár og sérhæfir sig í sendingarþjónustu fyrir netverslanir, var verðmetið á hátt í tvo milljarða króna þegar hinn nýlega stofnaði framtakssjóður Aldir stóð að kaupum á ráðandi eignarhlut í félaginu seint á árinu 2024. Helstu hluthafar sjóðsins, sem fjárfesti í tveimur félögum á liðnu ári, eru lífeyrissjóðir – LSR þar stærstur – og fjárfestingafélög Heiðars Guðjónssonar og viðskiptafélaganna Andra Sveinssonar og Birgis Más Ragnarssonar, en þeir eru jafnframt meðal eigenda rekstrarfélagsins. Innherji
Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Taktu þátt í skemmtilegum vorleik hér á Vísi og þú gætir unnið glæsilega vinninga sem nýtast vel í vorverkin sem eru framundan og í garðinn í sumar. Vel valdir samstarfsaðilar hafa sett saman flottan pakka sem heppinn lesandi fær í sinn hlut. Lífið samstarf