5 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Dýraverndunarfélagið Villikettir leitar nú logandi ljósi að nýjum fósturheimilum sem geta veitt hræddum kisum öruggt húsaskjól. Fréttastofa kíkti í heimsókn í eitt af kisukotum þeirra í Hafnarfirði þar sem hvert herbergi innihélt fjölmargar kisur. Innlent
Sveinn Aron skoraði, lagði og klúðraði vítaspyrnu Sveinn Aron Guðjohnsen átti fanta góða leik þegar Sarpsborg lagði Egersund í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Sveinn Aron skoraði og lagði upp. Þá heldur ævintýri Álasunds áfram. Fótbolti
Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Spurning barst frá 28 ára gamalli konu: „Er eðlilegt að upplifa tímabil með klikkaðri kynlöngun yfir í alls enga? Þá meina ég heilt ár. Ég veit ég er ekki eikynhneigð (e. asexual) en samt virðist ég geta lifað af án þess að stunda kynlíf í langan tíma og tekið svo tímabil þar sem allt æsir mig.“ Lífið
Ísland í dag - Barbie getur líka átt fiskvinnslu Áslaug Ragnarsdóttir Thorarensen er eigandi Djúpsins fiskvinnslu úti á Granda. Áslaug er reyndar líka framkvæmdastjóri, gæðastjóri og sölumaður, svo fátt eitt sé nefnt. Áslaug á engan kvóta og hefur í raun enga tengingu við sjávarútveginn. Hún hefði því ekki geta ímyndað sér fyrir nokkrum árum að hún stæði í þessum sporum - konan sem vissi ekki muninn á ýsu og þorski. Áslaug brýtur upp staðalímyndir í karllægum heimi og fær oft að heyra spurninguna: „Hvar er maðurinn þinn?“ Ísland í dag heimsótti Áslaugu úti á Granda. Ísland í dag
Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Hagnaður af grunnrekstri Landsvirkjunar nam 12 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi á þessu ári. Viðskipti innlent
Kvika að fara í fyrstu skuldabréfaútgáfuna í evrum upp á þrjátíu milljarða Kvika hefur fengið til liðs við sig nokkra erlenda fjárfestingabanka til að undirbúa fyrstu ótryggðu skuldabréfaútgáfu bankans í evrum, samtals að jafnvirði um þrjátíu milljarðar íslenskra króna, og byrjaði að eiga fundi með skuldabréfafjárfestum í morgun. Stjórnendur Kviku hafa áður sagt að bankinn gæti sparað sér talsverða fjármuni í bættum vaxtakjörum með slíkri skuldabréfaútgáfu ef markaðsaðstæður reynast réttar. Innherji
Komdu með í ævintýri til Ítalíu Ítalía hefur nær allt upp á að bjóða fyrir gott sumarfrí. Ítölsk matargerð er fyrir löngu heimsþekkt, landið býður upp á heillandi sögu og fallegar borgir með gömlum bæjarhlutum. Ekki má svo gleyma ströndunum sem iða af lífi, fjöri og ylvogum sjónum. Lífið samstarf