Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Flutningum kirkjunnar í Kiruna í nýjan miðbæ bæjarins er nú lokið. Flutningarnir hófust í gær og var tekin pása síðdegis í gær. Flutningar hófust aftur klukkan átta í morgun að staðartíma og er nú lokið. Kirkjan er flutt vegna stækkunar járngrýtisnámu LKAB við bæinn. Erlent
Erfitt að horfa á félagana detta út „Það er þvílík spenna. Þetta er það sem við erum búnir að vinna að síðan í febrúar og tilhlökkunin hefur magnast og magnast. Það er ógeðslega mikil tilhlökkun. Spennan í hópnum er orðin mjög mikil,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, sem hefur leik á EM í Póllandi eftir rúma viku. Körfubolti
„Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sigríður Lund Hermannsdóttir, betur þekkt sem Sigga Lund, er að verða amma. Elí Þór Gunnarsson, sonur Siggu, á von á barni með eiginkonu sinni, Lilju Vöku Björnsdóttur. Lífið
Sóli velur fimm manna lið úr sögu Liverpool Sólmundur Hólm var gestur í Varsjánni á Sýn Sport og valdi fimm manna úrvalslið leikmanna Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn
Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins er afar ósáttur með ákvörðun peningastefnunefndar. Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir hlutina þróast í ranga átt. Viðskipti innlent
Vextir óbreyttir og ekki eru aðstæður til að slaka á raunaðhaldinu Vaxtalækkunarferlið sem hófst undir lok síðasta árs er núna komið í biðstöðu með ákvörðun peningastefnunefndar að halda vöxtum óbreyttum, sem var í samræmi við væntingar, en samkvæmt nýrri spá Seðlabankans er útlit fyrir að verðbólga fari hækkandi næstu mánuði. Nefndin heldur óbreyttri leiðsögn um að ekki sé hægt að slaka á núverandi raunvaxtaaðhaldi í kringum fjögur prósent meðan það er enn nokkur verðbólguþrýstingur til staðar. Innherji
Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Sjónvarpsapp Sýnar er nú aðgengilegt í Samsung sjónvörpum. Með appinu geta viðskiptavinir nálgast allt sjónvarpsefni Sýnar í sjónvarpinu án aukatækja. Samstarf