Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun
Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins fer fram í dag á Hilton Reykjavík Nordica. Formaður og varaformaður hyggjast ávarpa gesti þingsins og verður hægt að horfa á þær í beinni útsendingu. Innlent
Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja Fiorentina gegn AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Flórensliðið var 2-3 undir þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en vann samt, 4-3. Fótbolti
„Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ „Það sem hefur mótað mig mest var þegar ég var í vinahópi þar sem vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig. Ég fór að bera mig saman við aðra og hugsa: „Af hverju get ég ekki verið jafn falleg og hún?“ Ég var að brjóta sjálfa mig niður án þess að taka eftir því. Með tímanum ákvað ég þó að snúa þessu við,“ segir Elísabet Victoría Líf Pétursdóttir, ungfrú Suðurnesjabær. Lífið
Vt. Sigurður Ingi Jóhannsson Smári Jökull náði tali af Sigurði Inga Jóhannessyni, formanni Framsóknarflokksins, eftir ræðu hans á haustþingi miðstjórnar flokksins. Fréttir
Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Á lista ársins yfir Framúrskarandi fyrirtæki eru rúmlega 40 fyrirtæki sem hafa setið þar frá upphafi. Þau fyrirtæki eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg og eiga kannski það helst sameiginlegt að búa yfir mikilli þrautseigju og útsjónarsemi í bland við gott og traust starfsfólk. Framúrskarandi fyrirtæki
Möguleiki á sæstreng til Bandaríkjanna 2027 sem myndi „gjörbreyta stöðunni“ Hagmunasamtök iðnaðarins eiga núna í samtali við stjórnvöld vegna hugmynda um lagningu sæstrengs til Bandaríkjanna, sem gæti þá opnað fyrir uppbyggingu gervigreindargagnavera hér á landi, og náist niðurstaða á allra næstu mánuðum væri raunhæft að slíkur strengur yrði tekin í notkun sumarið 2027. Það myndi „gjörbreyta stöðu“ Íslands í gervigreindarkapphlaupinu og skilað miklum útflutningstekjum. Innherji
Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Í kjölfar metsölusýninganna A Country Night in Nashville og Mania: The ABBA Tribute í Hörpu nýverið koma framleiðendurnir Jamboree Entertainment með aðra magnaða tónleika sem enginn ætti að missa af. Lífið samstarf