Vísir

kosningar
kosningar2

Mest lesið á Vísi



Ísland í dag - Ljótur skúr nú lítið glæsihús

Lúin útigeymsla er nú orðin að glæsilegu ca. 28 fermertra smáhýsi. Fjölmiðla, athafna og listamaðurinn Jón Kaldal keypti penthouse íbúð á Njálsgötunni og með henni fylgdi óhrjálegur skúr í bakgarðinum sem hann tók algerlega í gegn og í dag er þetta orðið flott nútímalegt hús í einstaklega stílhreinum arkitektúr sem er eins og skúlptúr í bakgarðinum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði þetta einstaka hús.

Ísland í dag

Fréttamynd

„Nokkuð ein­hæf“ fjár­mögnun eykur endur­fjár­mögnunar­á­hættu bankanna

Markaðsfjármögnun stóru viðskiptabankanna innanlands er enn „nokkuð einhæf“ og eigi að takast að minnka endurfjármögnunaráhættu þeirra er mikilvægt að þeim takist að auka útgáfur ótryggðra skuldabréfa í krónum, að sögn Seðlabankans. Bankarnir hafa hins vegar nýtt sér hagfelldari aðstæður á erlendum mörkuðum á þessu ári til að sækja sér fjármagn á betri kjörum en áður sem ætti að hafa jákvæð áhrif á útlánavexti.

Innherji