Körfubolti

Fréttamynd

Úrslitin í NBA í nótt

<strong>Dallas Mavericks 98 - Portland Trail Blazers 94</strong> Stigahæstir hjá Mavericks: Josh Howard 21 (11 fráköst, 2 varin skot), Michael Finley 17, Marquis Daniels 16. Stigahæstir hjá Blazers: Damon Stoudamire 20 (6 fráköst, 5 stoðsendingar), Shareef Abdur-Rahim 20 (5 fráköst, 4 stoðsendingar), Joel Przybilla 16 (13 fráköst).  

Sport
Fréttamynd

ÍR gæti komið á óvart

Undanúrslitarimma Keflavíkur og ÍR í Úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefst í dag. Fyrsti leikur liðanna er í Keflavík og liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í sjálf úrslitin. Keflvíkingar hafa heimavallarréttinn í viðureigninni, eftir að hafa verið með bestan árangur allra liða í deildarkeppninni og kemur það til með að reynast liðinu mikilvægt í úrslitakeppninni því ár og dagar eru síðan liðið tapaði síðast á heimavelli.

Sport
Fréttamynd

Shaq 2 - Kobe 0

Shaquille O´Neal og félagar í Miami Heat áttu ekki í miklum vandræðum Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í nótt.

Sport
Fréttamynd

Sjálfstraustið í lagi í Keflavík

Lið Keflavíkur í Intersportdeildinni í körfuknattleik hefur ekki miklar áhyggjur af væntanlegum andstæðingum sínum í fjögurra liða úrslitunum sem hefjast á morgun en liðið mætir ÍR sem sló Njarðvík út í tveimur leikjum í fyrstu umferð.

Sport
Fréttamynd

Snæfell sigurstranglegra

Undanúrslitaviðureignar Snæfells og Fjölnis í úrslitakeppni Úrvalsdeildar karla í körfubolta er beðið með mikilli eftirvæntingu.

Sport
Fréttamynd

Sjöunda tap Jazz í röð

Utah Jazz tapaði sjöunda leik sínum í röð þegar liðið sótti Indiana Pacers heim í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt.

Sport
Fréttamynd

Ætluðum að vera tilbúin

Keflavík tekur á móti ÍS í kvöld í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Keflavíkurstúlkur er núverandi Íslandsmeistari og stefnir að þriðja titli sínum í röð.

Sport
Fréttamynd

Þrír menn dæmdir fyrir slagsmál

Þrír menn voru dæmdir í skilorðsbundið fangelsi og samfélagsþjónustu fyrir slagsmál við nokkra leikmenn Indiana Pacers er liðið sótti Detroit Pistons heim í NBA-körfuboltanum í nóvember á síðasta ári.

Sport
Fréttamynd

Grindavík og Keflavík sigruðu

Fyrsta umferð úrslitakeppni 1. deildar kvenna í körfuknattleik hófst í kvöld með tveimur leikjum. Keflavík sigraði ÍS í framlengdum leik, 77-71, en staðan eftir venjulegan leiktíma var 64-64. Þá sigraði Grindavík Hauka með eins stigs mun, 71-70.

Sport
Fréttamynd

Heat - Lakers á Sýn í kvöld

Miami Heat tekur á móti Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í kvöld. Þar munu Shaquille O´Neal og Kobe Bryant, fyrrum samherjar hjá Lakers, leiða saman hesta sína.

Sport
Fréttamynd

Davis rekinn frá Magic

Forráðamenn Orlando Magic í NBA-körfuboltanum ákváðu í vikunni að reka þjálfarann Johnny Davis eftir sjötta tapleik liðsins í röð.

Sport
Fréttamynd

Svanhvít frá út tímabilið

Haukar sækja Grindavík heim í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Liðin hafa leikið fimm sinnum í vetur og hafa Haukarnir unnið þrjár af viðureignum liðanna, þar af úrslitaleikinn í bikar KKÍ og Lýsingar.

Sport
Fréttamynd

Ný íþróttastöð á Breiðvarpið

Ný sjónvarpsstöð sem var sett í loftið á sjónvarpsþjónustu Símans í dag. Stöðin heitir NASN (North American Sports Network) og sýnir eingöngu frá bandarískum íþróttum. Flaggskip stöðvarinnar og það sem er aðalefni þeirra í þessum mánuði er NCAA háskóladeildin í körfubolta.

Sport
Fréttamynd

NBA í nótt

Fjölmargir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt.  Meistarar Detroit Pistons lögðu lið Seattle 102-95 á heimavelli sínum, þar sem Chauncy Billups var stigahæstur með 32 stig.

Sport
Fréttamynd

Úrslitakeppnin í kvennakörfunni

Úrslitakeppnin í 1. deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld. Í undanúrslitum mætast annars vegar Grindavík og Haukar og hins vegar Keflavík og ÍS. Leikirnir hefjast kl. 19.15 og verður ítarleg umfjöllun í Olíssporti á Sýn kl.22.

Sport
Fréttamynd

NBA í nótt

Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt.  Miami Heat vann sinn 10. leik í röð þegar þeir sigruðu New York Knicks á útivelli 98-96.

Sport
Fréttamynd

Toppað á réttum tíma

Úrslitakeppnin í 1. deild kvenna í körfuknattleik hefst í kvöld. Í Keflavík tekur heimaliðið á móti ÍS en Haukar sækja Grindavík heim. Tvo sigurleiki þarf til að tryggja þátttökurétt í úrslitunum.

Sport
Fréttamynd

Sé ekki að Keflavík tapi

Keflavík og Grindavík eigast við í fyrstu umferð úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik á heimavelli Keflvíkinga í kvöld. Einar Bollaspon spáir í spilin fyrir Vísi.

Sport
Fréttamynd

Jón Arnór bestur hjá Dynamo

Jón Arnór Stefánsson skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar þegar Dynamo St.Petersburg sigraði Azovmash frá Úkraínu í 8-liða úrslitum FIBA Europe League í gærkvöld. Jón er sagður hafa verið besti maður Dynamo í leiknum.

Sport
Fréttamynd

Fjölnir fái Val lánaðan

Fjölnir og Skallagrímur mætast í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik í Grafarvogi í kvöld. Einar Bollason spáir í spilin fyrir Vísi.

Sport
Fréttamynd

O´Neal frá út tímabilið?

Lið Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum varð fyrir áfalli þegar miðherjinn Jermaine O´Neal meiddist illa á öxl fyrr í þessum mánuði.

Sport
Fréttamynd

Randolph ekki meira með

Lið Portland Trailblazers hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku í NBA deildinni, því í gær var ljóst að Zack Randolph, besti leikmaður liðsins verður ekki meira með liðinu á tímabilinu.

Sport
Fréttamynd

Snæfell, Keflavík og Fjölnir áfram

Snæfell, Keflavík og Fjölnir tryggðu sér sæti í undanúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik með sigri á heimavöllum sínum í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Slæmt að missa Steinar Kaldal

KR sækir Snæfell heim í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi þátttöku í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik. Einar Bollason spáir í spilin fyrir Vísi.

Sport
Fréttamynd

Snæfell í undanúrslitin

Snæfell úr Stykkishólmi er komið í undanúrslit Intersportdeildarinnar í körfuknattleik eftir sigur gegn KR í Stykkishólmi í kvöld, 116-105. Michael Ames var stigahæstur hjá heimamönnum með 35 stig, þar af 7 þriggjastiga körfur, en hjá gestunum var Aaron Harper 35 stig og Cameron Echols gerði 29.

Sport
Fréttamynd

Fjölnir og Keflavík áfram

Fjölnir og Keflavík eru komin í undanúrslit Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla. Fjölnir sigraði Skallagrím á heimavelli með 72 stigum gegn 70 í æsispennandi leik. Í Keflavík sigruðu heimamenn nágrana sína úr Grindavík með fimm stiga mun, 80-75.

Sport
Fréttamynd

Oddaleikir í kvöld

Í kvöld fara fram þrír hreinir úrslitaleikir um sæti í undanúrlitunum í körfuknattleik karla.  ÍR er eina liðið sem hefur tryggt sér þáttöku í annari umferð úrslitakeppninnar með fræknum 2-0 sigri á Njarðvíkingum, en staðan í hinum þremur einvígjunum er 1-1 og oddaleikirnir fara allir fram í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Hálfleikstölur í körfunni

Nú fara fram oddaleikirnir í úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfuknattleik karla. Í Keflavík hafa heimamenn sjö stiga forskot gegn Grindavík, 44-37, en jafnt var eftir fyrsta leikhluta 23-23.

Sport
Fréttamynd

Michael Manciel kemur aftur

Bandríkjamaðurinn Michael Manciel, sem lék síðustu ellefu leiki Hauka í Intersportdeildinni á nýafstöðnu tímabili, mun að öllum líkindum spila með liðinu á næsta tímabili í Intersportdeildinni.

Sport