Sigurður Ingi Jóhanns­son

Fréttamynd

Hverju svara ráðherrarnir?

Niðurskurðarhugmyndir ríkisstjórnar VG og Samfylkingar á sjúkrasviðum heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni hafa magnað upp mikla reiði íbúa á landsbyggðinni. Þrátt fyrir að þensla síðasta áratugar hafi farið meira og minna framhjá flestum svæðum landsins (kannski sem betur fer) þá sitja allir landsmenn uppi með kreppuna og afleiðingar hennar.

Skoðun
Fréttamynd

Raunhæfur niðurskurður – eða stórfelldir fólksflutningar

Niðurskurðartillögur heilbrigðismála í fjárlagafrumvarpi ríkis­stjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna - sem kenna sig við vinstri velferð - mælast vægast sagt illa fyrir. Fjölmörg mótmæli um land allt eru skýr skilaboð um að fólki sé misboðið það óréttlæti sem þar birtist.

Skoðun