Baldur Guðmundsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Tvenna Andra Rúnars tryggði sigur

Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvisvar í sigri Helsingborg á Varbergs í lokaumferð sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu.

Háskólanemar áhyggjufullir

„Ein helsta ályktunin sem við hljótum að draga af þessari viðamiklu könnun er sú að styðja þurfi betur við íslenska námsmenn því það er mikilvægt að þeir helgi sig náminu af fullum krafti.“

Vegagerðin vill mislæg gatnamót

Ofanbyggðarvegur frá Kópavogi til Hafnarfjarðar er eina leiðin sem hugsanlega gæti létt umferð af Reykjanesbraut og Hafnarfjarðarvegi.

Fjögur útköll á skólaball MS

Tveir urðu fyrir meiðslum á ballinu. Einn gestur féll af sviði. Hitt slysið varð þegar einstaklingur kýldi í vegg. Hvorugur slasaðist að ráði.

Hlýnun ógnar Þingvallasilungi

Efstu lög Þingvallavatns hafa hlýnað vegna breytinga á veðurfari. Rannsóknir sýna að fordæmalausar breytingar urðu í vatninu 2016. Fæðuframboð murtunnar gæti hrunið með hnignun stofna kísilþörunga.

Sjá meira