Viðamiklar skipulagsbreytingar framundan hjá Íslandspósti

Íslandspóstur tilkynnti um viðamiklar skipulagsbreytingar í fyrirtækinu í dag. Fækkað er í framkvæmdastjórn og framundan eru hagræðingaraðgerðir að sögn forstjóra. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um rekstur fyrirtækisins var kynnt fyrir tveimur nefndum Alþingis í morgun. Forstjórinn segir engan áfellisdóm felast í skýrslunni um stjórnun Íslandspósts.

8
03:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.