Mælir með að ungar stúlkur séu bólusettar við HPV-veirunni

Kvensjúkdómalæknir mælir með að ungar stúlkur séu bólusettar við HPV-veirunni, því bólusetningin geti veitt þeim nánast fullkomna vörn. Það sé hins vegar lykilatriði að konur mæti í skimun fyrir leghálskrabbameini þegar þær fá boðun í hana.

23
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir