Keflavík í kjörstöðu

Keflavík er í kjörstöðu til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta eftir úrslit dagsins og Valskonur slógu frá sér í einvígi sínu gegn Njarðvík í gær.

98
01:40

Vinsælt í flokknum Körfubolti