Grimmdarlegar lýsingar á manndrápinu í Hafnarfirði

Þrír ungir piltar undir tvítugu sem sæta ákæru fyrir að hafa ráðið pólskum karlmanni bana við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í vor eru sakaðir um að hafa í sameiningu svipt hann lífi með ofbeldi.

87
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir