Sprengisandur - Sérhæfðir læknar að hverfa

Ágúst Einarsson prófessor emeritus við Háskólann á Bifröst um stöðu heilbrigðiskerfisins en hann gaf út bók á dögunum sem ber titilinn "Íslensk heilbrigðismál í alþjóðlegu samhengi". Þetta er fyrsta bók sinnar tegundar á Íslandi þar sem fjallað er ítarlega um íslensk heilbrigðismál, þeim lýst og þau greind í alþjóðlegu samhengi.

461
18:21

Vinsælt í flokknum Sprengisandur