Ferðamenn virða ekki aðvaranir lögreglu um að leggja ekki á Sólheimasand vegna óveðurs

Ferðamenn hafa tekið fálega í aðvörunarorð lögreglunnar um að leggja ekki á Sólheimasand vegna óveðurs. Björgunarsveitarmenn hafa verið sendir til að smala fólkinu af sandinum svo það verði sér ekki að voða.

23
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.