Gert ráð fyrir að flóð verði 15% stærri en áður

Vegagerðin gerir ráð fyrir að flóð verði um fimmtán prósentum stærri en áður vegna loftslagsbreytinga. Forstöðumaður hönnunardeildar stofnunarinnar segir að forsendur hönnunar vega og brúa séu aðrar en áður í þessu ljósi. Þannig verði brýr um fimmtán prósentum lengri en áður.

3
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir