Ríða, drepa, giftast: Pétur Jóhann myndi drepa Audda

Sakleysislegar hraðaspurningar verða að leikhúsi grimmdarinnar, þegar Heiðar Sumarliðason þjarmar að Pétri Jóhanni Sigfússyni og neyðir hann til að velja á milli barnanna sinna og svara hvort hann vilji drepa Auðunn Blöndal, Guðmund Steingrímsson eða Dodda Litla. Við fáum ekki nóg af Pétri Jóhanni. Þetta er hljóðbrot úr þættinum Stjörnubíó sem er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00 í boði Te og kaffi. Hægt er að nálgast allan þáttinn á útvarpsvef Vísis.

717
03:36

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.