Telur eðlilegt að rafbílaeigendur greiði veggjöld eins og aðrir

Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeiganda telur eðlilegt að rafbílaeigendur greiði veggjöld eins og aðrir bifreiðaeigendur á næstu árum. Samgönguráðherra segir að verið sé að kanna slíkar hugmyndir.

13
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.