Straumur

Í Straumi í kvöld kíkir Markús Bjarnason í heimsókn með ný lög í farteskinu, auk þess sem nýtt efni frá Theophilus London, Kaytranada, Octo Octa, Bagdad Brothers, Jackie Mendoza og mörgum öðrum verður spilað. Lagalisti: 1) Whiplash (feat. Tame Impala) – Theophilus London 2) Well I Bet Ya – Kaytranada 3) Fast Lovers – Lemaitre 4) Það Varst Ekki Þú – Bagdad Brothers 5) De Lejos – Jackie Mendoza 6) Foam – Divino Niño 7) Let Me Down Easy – Markús 8) Er Ekki á Leið – Markús 9) Falskar Ástir – Floni 10) I Need You – Octo Octa 11) Jack Come Back – Joe Goddard 12) Got To Keep On – The Chemical Brothers 13) Beats – Begonia 14) Trouble – Omar Apollo

39
1:05:02

Næst í spilun: Straumur

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.