Segir að illa gangi að veita börnum með einhverfu þjónustu í skólum

Framkvæmdastjóri Sjónarhóls, ráðgjafamiðstöðvar fyrir sérstök börn, segir skort á liðveislu og stuðning í skólakerfinu ástæðu þess að illa gangi að veita börnum með einhverfu þjónustu í skólum.

114
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.