Segir að vitundarvakningu þurfi hér á landi um völd neytenda

Formaður Neytendasamtakanna segir að vitundarvakningu þurfi hér á landi um völd neytenda. Þeir geti haft áhrif á vöruverð og haldið því í skefjum með því að vanda val sitt þegar þeir versla inn.

1
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.